bmwkraftur.is
https://www.bmwkraftur.is/spjall/

Langar í e30 325 uppí Accord
https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=13&t=29903
Page 1 of 1

Author:  Sleeping [ Tue 03. Jun 2008 00:34 ]
Post subject:  Langar í e30 325 uppí Accord

Tegund : Honda
Týpa : Accord Sport
Ekinn : 87.XXX
Litur : Steingrár sans
Skipting : Sjálfskiptur , með trip tronic
Áklæði : Leður á könntum, stýri og hauspúðum og pluss/rúskin á miðjuni á sætunum
Skóbúnaður : 16 álfelgur á nýjum vetrardekkjum.
Rafmagn í rúðum,speiglum og hiti í speiglum, gardína í afturrúðuni. Örugglega fullt af hlutum sem ég er að gleyma. Bílinn er mjög vel farinn og Nýlega tók bernhard hann og yfirfór hann allan,


ásett verð hjá bernhard notuðum bílum : 1790. þúsund
Áhvílandi er eithvað í kringum 1200 þúsund. AFBORGANIR 22 ÞÚSUND Á MÁNUÐI

Í skiptum fer bílinn á 1790, En stgr fer hann á 1625. ( ef ég fæ e30 325 eða eithvað svipað uppí þá eru þessar 1800 þúsund umsemjanlegar, ATH vill ekki dýrari bíl. )


Síminn hjá mér er 869-9941 og ég heiti Sverrir

Image

Image

Image

Image

Author:  E55FFFan [ Tue 03. Jun 2008 18:34 ]
Post subject:  Re: Langar í e30 325 uppí Accord

þetta eru með þeim hommalegri felgum sem ég hef seð undir bíl :?

Author:  saemi [ Tue 03. Jun 2008 19:15 ]
Post subject:  Re: Langar í e30 325 uppí Accord

E55FFFan wrote:
þetta eru með þeim hommalegri felgum sem ég hef seð undir bíl :?


:? Ekkert að þessu miðað við það sem maður sér almennt á götunni. Er þetta nú ekki bara óþarfa leiðindakomment :?

Author:  E55FFFan [ Tue 03. Jun 2008 19:35 ]
Post subject:  Re: Langar í e30 325 uppí Accord

saemi wrote:
E55FFFan wrote:
þetta eru með þeim hommalegri felgum sem ég hef seð undir bíl :?


:? Ekkert að þessu miðað við það sem maður sér almennt á götunni. Er þetta nú ekki bara óþarfa leiðindakomment :?


ég meinnti það ekki þannig, finnst bara hönnuninn á þessum felgum ekki að vera að gera sig

Author:  Sleeping [ Tue 03. Jun 2008 20:26 ]
Post subject: 

fyrir utan það hvað þetta var gjörsamlega fáránlegt comment þá eru þetta orginal felgur sem þessir bílar koma á. Þú ert mjög líklega með spinnig chrome koppa undir þínum mv þetta comment.

Author:  E55FFFan [ Tue 03. Jun 2008 20:37 ]
Post subject: 

Sleeping wrote:
fyrir utan það hvað þetta var gjörsamlega fáránlegt comment þá eru þetta orginal felgur sem þessir bílar koma á. Þú ert mjög líklega með spinnig chrome koppa undir þínum mv þetta comment.




taktu því rólega


ég hélt að standard felgurnar væri í minnsta lagi 17'' undir accord, er ekki vanur að sjá svona stórann bíl á litlum felgum í dag heh


ég er reyndar með BBS 19'' LM undir mínum sem að þykir nokkuð merkilegra en spinning chrome koppar

Author:  totihs [ Tue 03. Jun 2008 23:11 ]
Post subject: 

E55FFFan wrote:
Sleeping wrote:
fyrir utan það hvað þetta var gjörsamlega fáránlegt comment þá eru þetta orginal felgur sem þessir bílar koma á. Þú ert mjög líklega með spinnig chrome koppa undir þínum mv þetta comment.




taktu því rólega


ég hélt að standard felgurnar væri í minnsta lagi 17'' undir accord, er ekki vanur að sjá svona stórann bíl á litlum felgum í dag heh


ég er reyndar með BBS 19'' LM undir mínum sem að þykir nokkuð merkilegra en spinning chrome koppar


Reyndar koma lang flestir bílar á 15" - 16" standard....

Page 1 of 1 All times are UTC
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group
https://www.phpbb.com/