bmwkraftur.is
https://www.bmwkraftur.is/spjall/

Vantar: VÉLARLAUSAN E34 SSK
https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=13&t=29663
Page 1 of 1

Author:  Axel Jóhann [ Thu 22. May 2008 21:24 ]
Post subject:  Vantar: VÉLARLAUSAN E34 SSK

Kvöldið, mig vantar hérna E34 bíl sem er vélarvana og helst SSK sem maður gæti fengið á lítinn pening, það væri þó ákjósanlegt að hann væri nokkurn veginn í lagi útlitslega séð, má samt alveg vera rispaður eða beyglaðar hurðar, bara ekkert svakalega mikið.


HELST ÞÁ 520 BÍLL EÐA STÆRRA, þeas með diskum að aftan. Annars er það ekki svo nauið.


ER EKKI AÐ LEITA AÐ BÍL SEM ER Í LAGI HELDUR BARA SKEL SEM VERÐUR SETTUR MÓTOR OFANÍ, HLÝTUR AÐ VERA EITTHVAÐ TIL AF ÞESSU.





UPPLS Í PM EÐA SÍMA 695-7205 Axel Jóhann.

Author:  Alpina [ Thu 22. May 2008 22:16 ]
Post subject: 

Sæmi og Skúra-Bjarki eru sterkir í E34 .. þessa dagana

Author:  Axel Jóhann [ Thu 22. May 2008 22:25 ]
Post subject: 

Alpina wrote:
Sæmi og Skúra-Bjarki eru sterkir í E34 .. þessa dagana



Thank you, ætla prófa tala við þá. :)

Author:  Lindemann [ Fri 23. May 2008 00:21 ]
Post subject: 

hmmm....ég hélt þú ættir allavega 2 aukaboddí? 518 og 520???

Author:  Axel Jóhann [ Fri 23. May 2008 00:24 ]
Post subject: 

Lindemann wrote:
hmmm....ég hélt þú ættir allavega 2 aukaboddí? 518 og 520???



520i fær m20b20 og verður síðan skipt uppí annan bíl og 518i er aðeins beyglaður að framan, ég nenni varla að fara tjasla honum saman fyrir þetta project og það þarf að skipta um ýmsar fóðringar í honum, þessvegna er ég að vonast til að einhver ætti e34 boddý, helst ssk, sem væri tiltölulega heill, uppá að fá skoðun og svona. :)

Page 1 of 1 All times are UTC
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group
https://www.phpbb.com/