bmwkraftur.is
https://www.bmwkraftur.is/spjall/

M5 e39 óskast
https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=13&t=28983
Page 1 of 1

Author:  Hilió [ Tue 22. Apr 2008 23:01 ]
Post subject:  M5 e39 óskast

Langar í M5 e39, hvað er í boði, verður að vera ekinn innan við 100 þús !

Author:  Angelic0- [ Tue 22. Apr 2008 23:44 ]
Post subject:  Re: M5 e39 óskast

Hilió wrote:
Langar í M5 e39, hvað er í boði, verður að vera ekinn innan við 100 þús !


Good luck...

Ég á einn "M5" ekinn 94þ.... ekki til sölu....

Author:  Benzari [ Tue 22. Apr 2008 23:50 ]
Post subject: 

"Varst" að missa af toppeintaki af "Imola Rot". Þeir koma samt ALLTAF aftur í söludálkinn þessir vagnar.

Annars er þetta það sem er í boði(fljótt á litið)

Author:  20"Tommi [ Wed 23. Apr 2008 14:09 ]
Post subject: 

Ég á einn mjög vel búinn og smá breyttan bil en hann er ekinn 143.

Author:  Hilió [ Wed 23. Apr 2008 19:39 ]
Post subject: 

20"Tommi wrote:
Ég á einn mjög vel búinn og smá breyttan bil en hann er ekinn 143.


Já bilinn þinn er svaka fallegur, ertu til í að senda mér PM um verð og svona.

Author:  IvanAnders [ Wed 23. Apr 2008 21:45 ]
Post subject: 

Hef skoðað marga svona bíla, og verð að segja að það kemst enginn þeirra með tærnar þar sem þessi hefur hælana!!!!!!!!---> http://bilasolur.is/Main.asp?show=CAR&B ... _ID=125939

Aðra eins viðhaldssögu hef ég ekki séð, og bíllinn heill eftir því!!

Já, þetta er einn sá dýrasti.. ef ekki sá dýrasti hreinlega... en þú sérð og finnur strax af hverju! Þetta er líka nýjasti E39 M5 á götunnni!

mjög vel búinn og ALLT fyrir peninginn!

Eftir að hafa umgengist þennan bíl svolítið langar mig ekki í neinn annan E39 M5 :?

:nei, onno telst ekki með!:

Author:  Alpina [ Thu 24. Apr 2008 20:31 ]
Post subject: 

IvanAnders wrote:
Hef skoðað marga svona bíla, og verð að segja að það kemst enginn þeirra með tærnar þar sem þessi hefur hælana!!!!!!!!---> http://bilasolur.is/Main.asp?show=CAR&B ... _ID=125939

Aðra eins viðhaldssögu hef ég ekki séð, og bíllinn heill eftir því!!

Já, þetta er einn sá dýrasti.. ef ekki sá dýrasti hreinlega... en þú sérð og finnur strax af hverju! Þetta er líka nýjasti E39 M5 á götunnni!

mjög vel búinn og ALLT fyrir peninginn!

Eftir að hafa umgengist þennan bíl svolítið langar mig ekki í neinn annan E39 M5 :?

:nei, onno telst ekki með!:


Er þetta ekki bíllinn hans Braga ??

Author:  Hilió [ Thu 24. Apr 2008 20:36 ]
Post subject: 

Mjög fallegur bíll, en ég ekki að fíla þennan rauða lit í innréttingunni :?

Author:  IvanAnders [ Thu 24. Apr 2008 22:41 ]
Post subject: 

Hehe, misjafn er smekkur manna :D
Mér finnst þetta LANGflottasta innréttingin!

Og Sveinki, jú, þetta er bíllinn hans Braga :)

Author:  Alpina [ Fri 25. Apr 2008 18:32 ]
Post subject: 

IvanAnders wrote:
Hehe, misjafn er smekkur manna :D
Mér finnst þetta LANGflottasta innréttingin!

Og Sveinki, jú, þetta er bíllinn hans Braga :)


ÞETTA ,,,,,,,,,,,,,, bara vinnur

Page 1 of 1 All times are UTC
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group
https://www.phpbb.com/