bmwkraftur.is
https://www.bmwkraftur.is/spjall/

Óska eftir E38-E39 o.f.l
https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=13&t=28069
Page 1 of 1

Author:  IceDev [ Thu 13. Mar 2008 21:53 ]
Post subject:  Óska eftir E38-E39 o.f.l

Jæja, þá er maður orðinn veeeel þreyttur á skröltaranum og er að leita að nýjum



Hérna koma þá óskirnar

E38

Must have:
Leður
Shadowline
Xenon
Dökkur litur
Ekinn innan við 140 þús
Yngri en 98
Ekki 750

E39:

Must have:
Leður
Shadowline
Dökkur litur
Ekinn innan við 140 þús
523 eða hærra
Yngri en 99

Endilega, hrúgið á mig tilboðum, ég lít ekki við overprísuðum bílum, því að ég nenni ekki að standa í einhverjum íslenskum bílaviðskiptaskemmtilegheitum

Solid bílar
Solid verð
Ekkert kjaftæði
Taka fram það sem þarf að laga

P.s, Nenni ekkert að skoða bíla yfir 2 millur, þá gæti ég alveg eins flutt mér inn eitthvað skemmtilegt og let's face it, þessi boddý eru ekki virði 2+ mills lengur (non-M)

Ég er ekki að reyna að líta út eins og asni, mér þykir bara fátt leiðinlegra en að versla bíla....

Author:  Einsii [ Fri 14. Mar 2008 09:38 ]
Post subject:  Re: Óska eftir E38-E39-E46 o.f.l

IceDev wrote:
let's face it, þessi boddý eru ekki virði 2+ mills lengur (non-M)

Það er aldeilis.. Þú áttar þig nú á því að tildæmis E46 boddýið var í smíðum framm til 2005. Og töluvert eldri bílar en það eru vel yfir 2 milljónum.
Alveg eins með yngstu E39. Þó þeir séu aðeins eldri reyndar.

Author:  Leikmaður [ Fri 14. Mar 2008 10:00 ]
Post subject:  Re: Óska eftir E38-E39-E46 o.f.l

Einsii wrote:
IceDev wrote:
let's face it, þessi boddý eru ekki virði 2+ mills lengur (non-M)

Það er aldeilis.. Þú áttar þig nú á því að tildæmis E46 boddýið var í smíðum framm til 2005. Og töluvert eldri bílar en það eru vel yfir 2 milljónum.
Alveg eins með yngstu E39. Þó þeir séu aðeins eldri reyndar.


Enda sagði hann ekki hvort þeir ,,væru yfir 2 milljónum" eða ekki - hann á við að þessir bílar séu ekki meira virði ;) Það má setja hvað sem er á bíla, svo er allt annar handleggur hvort einhver sé tilbúinn til þess að borga það fyrir bílinn og þá já kemur í ljós - hvers virði hann er...

Author:  IceDev [ Fri 14. Mar 2008 10:57 ]
Post subject:  Re: Óska eftir E38-E39-E46 o.f.l

Einsii wrote:
IceDev wrote:
let's face it, þessi boddý eru ekki virði 2+ mills lengur (non-M)

Það er aldeilis.. Þú áttar þig nú á því að tildæmis E46 boddýið var í smíðum framm til 2005. Og töluvert eldri bílar en það eru vel yfir 2 milljónum.
Alveg eins með yngstu E39. Þó þeir séu aðeins eldri reyndar.


Svosem, svosem


Hinsvegar hugsa ég þetta svona....

Hvort ætti ég að fá mér E90 fyrir 3.3m eða E46 fyrir 2.5?

Það bara er ekki spurning

Author:  Einsii [ Fri 14. Mar 2008 10:59 ]
Post subject:  Re: Óska eftir E38-E39-E46 o.f.l

Leikmaður wrote:
Einsii wrote:
IceDev wrote:
let's face it, þessi boddý eru ekki virði 2+ mills lengur (non-M)

Það er aldeilis.. Þú áttar þig nú á því að tildæmis E46 boddýið var í smíðum framm til 2005. Og töluvert eldri bílar en það eru vel yfir 2 milljónum.
Alveg eins með yngstu E39. Þó þeir séu aðeins eldri reyndar.


Enda sagði hann ekki hvort þeir ,,væru yfir 2 milljónum" eða ekki - hann á við að þessir bílar séu ekki meira virði ;) Það má setja hvað sem er á bíla, svo er allt annar handleggur hvort einhver sé tilbúinn til þess að borga það fyrir bílinn og þá já kemur í ljós - hvers virði hann er...

Ég tók heldur ekki framm hvort ég væri að tala um ásett eða greitt verð.
Þið tveir, Kíkið bara í kringum ykkur, Evrópa og USA. (Evran reyndar í ruglinu einsig er). Og sjáið hvað stærri vel búnir tildæmis E46 eru að kosta.

Verðið á bílum ræðst ekki af því hvað IceDev er tilbúinn að borga fyrir þá, Heldur hvað allir aðrir sem eru að skoða þannig eru tilbúnir að borga.. Ef þú ætlar að halda áfram að seigja bara "þetta er bara ásett verð" þá ertu sennilega ekkert að eignast svona bíl á næstuni.
Sjáðu líka ef þú tekur einhverja ákveðna bíla, einsog tildæmis 330XI að það er sett mjög svipað á þá alla og þú kemur þeim fæstum inn undir 2,5 kúlum í dag, nema mikið keirða og óspennandi. :)
Og þá er ég ekki farinn í DÝRU bílana einsog cabrio og 2004-5 árgerðir

Author:  Einsii [ Fri 14. Mar 2008 11:02 ]
Post subject:  Re: Óska eftir E38-E39-E46 o.f.l

IceDev wrote:
Einsii wrote:
IceDev wrote:
let's face it, þessi boddý eru ekki virði 2+ mills lengur (non-M)

Það er aldeilis.. Þú áttar þig nú á því að tildæmis E46 boddýið var í smíðum framm til 2005. Og töluvert eldri bílar en það eru vel yfir 2 milljónum.
Alveg eins með yngstu E39. Þó þeir séu aðeins eldri reyndar.


Svosem, svosem


Hinsvegar hugsa ég þetta svona....

Hvort ætti ég að fá mér E90 fyrir 3.3m eða E46 fyrir 2.5?

Það bara er ekki spurning

En hvað ertu að fá í E90 fyrir 3,3. Hér heima allavega lítið búna 320 bíla. En aftur fyrir 2,5 ertu að fá vel búna 2,8-3L E46 :)

Author:  IceDev [ Fri 14. Mar 2008 11:22 ]
Post subject: 

Ég náttúrulega myndi flytja inn bíl frá Júsei, 325 bíl á þessum prís, ágætlega hlaðinn m.v EU týpurnar

Author:  Fandango [ Fri 14. Mar 2008 14:39 ]
Post subject: 

Er með einn, kæmi svona til greina:

330xi - touring
09.2001
Beinskiptur
Reyndar ekinn 160þ
Vel búinn (leður, rafmagns alls staðar, lúga, Xenon, Harman Kardon hljóð osrfv)

Fæst á 2 kúlur staðgreitt eins og hann er!

Author:  IceDev [ Fri 14. Mar 2008 16:38 ]
Post subject: 

Takk fyrir gott boð en ég verð að afþakka vegna 4x4

Author:  JonHrafn [ Fri 14. Mar 2008 17:54 ]
Post subject:  Re: Óska eftir E38-E39-E46 o.f.l

Einsii wrote:
IceDev wrote:
Einsii wrote:
IceDev wrote:
let's face it, þessi boddý eru ekki virði 2+ mills lengur (non-M)

Það er aldeilis.. Þú áttar þig nú á því að tildæmis E46 boddýið var í smíðum framm til 2005. Og töluvert eldri bílar en það eru vel yfir 2 milljónum.
Alveg eins með yngstu E39. Þó þeir séu aðeins eldri reyndar.


Svosem, svosem


Hinsvegar hugsa ég þetta svona....

Hvort ætti ég að fá mér E90 fyrir 3.3m eða E46 fyrir 2.5?

Það bara er ekki spurning

En hvað ertu að fá í E90 fyrir 3,3. Hér heima allavega lítið búna 320 bíla. En aftur fyrir 2,5 ertu að fá vel búna 2,8-3L E46 :)


Seinasta sumar var e46 vs e90 hjá mér. Gat fengið loaded e46 á sama verði og strípaðan e90 .. 320d . Engin spurning að taka þennan vel hlaðna.

Author:  IceDev [ Sun 30. Mar 2008 18:22 ]
Post subject: 

TTT

Page 1 of 1 All times are UTC
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group
https://www.phpbb.com/