Jæja, nú vantar mig einhvern hræódýran bíl, ekkert endilega BMW, bara eitthvað sem ég get skrölt á í vinnuna og tilbaka. S.s. hann þarf að þola Reykjanesbrautina daglega.
Er að hugsa um eitthvað í kringum 50 þúsund kallinn. Útlit skiptir engu máli, bara að hann sé í þokkalegu standi, og ekki væri verra ef hann væri skoðaður.
Ég skoða ALLT
Endilega verið í bandi, PM eða 869-0812
_________________
BMW E39 523i '99 M Parallels "seldur"
VW Passat '98 "seldur"
VW Golf GTI '98 "seldur"
BMW E30 320i M-tech I '86 "dáinn"
