bmwkraftur.is https://www.bmwkraftur.is/spjall/ |
|
E30 fyrir birjanda. https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=13&t=26643 |
Page 1 of 2 |
Author: | HPH [ Mon 07. Jan 2008 19:57 ] |
Post subject: | E30 fyrir birjanda. |
Litla frænda mínum langar í E30. hann vill BSK og í þokkalegu standi. 2dyra eða 4dyra skipti ekki máli. Touring og Cabrio koma ekki til greina. Vélarstærð skipti ekki máli. ég veit ekki alveg hversu mikið hann vill borga en ég held að það sé svona MAX 150.000 |
Author: | Einarsss [ Mon 07. Jan 2008 20:10 ] |
Post subject: | |
á ekki að selja honum þinn bara? |
Author: | arnibjorn [ Mon 07. Jan 2008 20:21 ] |
Post subject: | |
einarsss wrote: á ekki að selja honum þinn bara?
Öss það er svo solid bíll að hann færi LÁGMARK á 700k hugsa ég. Er það ekki HPH? ![]() |
Author: | HPH [ Mon 07. Jan 2008 20:53 ] |
Post subject: | |
arnibjorn wrote: einarsss wrote: á ekki að selja honum þinn bara? Öss það er svo solid bíll að hann færi LÁGMARK á 700k hugsa ég. Er það ekki HPH? ![]() já hann verður það eftir trítmentið. |
Author: | Angelic0- [ Tue 08. Jan 2008 10:31 ] |
Post subject: | |
E30 fyrir Byrjanda... ![]() væri ekki betra að fá eitthvað sem að er meira..... "viðhaldsfrítt" ![]() ![]() |
Author: | HPH [ Tue 08. Jan 2008 14:03 ] |
Post subject: | |
Angelic0- wrote: E30 fyrir Byrjanda...
![]() væri ekki betra að fá eitthvað sem að er meira..... "viðhaldsfrítt" ![]() ![]() Hann er ekki í vandræðum með viðhald þar sem pabbi hans er flugvirki og er mikill bíla grúskari, á eitthvern gamlan bíl og hefur átt E28 og E34. Strákurinn er líka mjög klár. En já hann er enn að leita og sér mikið eftir að hafa mist af 318is. |
Author: | siggik1 [ Thu 10. Jan 2008 22:08 ] |
Post subject: | |
HPH wrote: Angelic0- wrote: E30 fyrir Byrjanda... ![]() væri ekki betra að fá eitthvað sem að er meira..... "viðhaldsfrítt" ![]() ![]() Hann er ekki í vandræðum með viðhald þar sem pabbi hans er flugvirki og er mikill bíla grúskari, á eitthvern gamlan bíl og hefur átt E28 og E34. Strákurinn er líka mjög klár. En já hann er enn að leita og sér mikið eftir að hafa mist af 318is. eru fleirri ![]() |
Author: | Einarsss [ Thu 10. Jan 2008 22:11 ] |
Post subject: | |
siggik1 wrote: HPH wrote: Angelic0- wrote: E30 fyrir Byrjanda... ![]() væri ekki betra að fá eitthvað sem að er meira..... "viðhaldsfrítt" ![]() ![]() Hann er ekki í vandræðum með viðhald þar sem pabbi hans er flugvirki og er mikill bíla grúskari, á eitthvern gamlan bíl og hefur átt E28 og E34. Strákurinn er líka mjög klár. En já hann er enn að leita og sér mikið eftir að hafa mist af 318is. eru fleirri ![]() Hik er sama og tap ![]() |
Author: | HPH [ Fri 11. Jan 2008 02:30 ] |
Post subject: | |
hann vissi ekki af þessum 318is fyrr en hann var seldur. |
Author: | Alpina [ Fri 11. Jan 2008 07:29 ] |
Post subject: | |
Eitt er á hreinu.. E30 bilar,, það er ljóst,, þó að faðirinn sé flugvirki og það .. þá kosta varahlutir og þessháttar ,,sitt E30 nýjustu eru touring og cabrio sem voru framleiddir til 93 þannig að body þarfnast eflaust nánari skoðunar osfrv |
Author: | HPH [ Fri 11. Jan 2008 13:48 ] |
Post subject: | |
ég ætla ekki lengur að skipta mér að þessu lengur. Ég sagði honum bara að skrá sig á Spjallið og gera þetta sjálfur. Honum langar í E30 og það er hans vandamál ![]() |
Author: | Aron Fridrik [ Fri 11. Jan 2008 15:09 ] |
Post subject: | |
Alpina wrote: Eitt er á hreinu..
E30 bilar,, það er ljóst,, þó að faðirinn sé flugvirki og það .. þá kosta varahlutir og þessháttar ,,sitt E30 nýjustu eru touring og cabrio sem voru framleiddir til 93 þannig að body þarfnast eflaust nánari skoðunar osfrv hvaða neikvæðni er þetta í þér ? í öllum þráðum,,, E30 = best í heimi.. en ráðleggur engum að kaupa svoleiðis ![]() |
Author: | Axel Jóhann [ Fri 11. Jan 2008 19:52 ] |
Post subject: | |
Ekki kaupi ég annan e30 nema bara til að rífa ![]() |
Author: | Aron Andrew [ Sat 12. Jan 2008 06:11 ] |
Post subject: | |
Axel Jóhann wrote: Ekki kaupi ég annan e30 nema bara til að rífa
![]() heyrðu litli, þú verður nú að eiga almennilegann e30 áður en þú ferð að rífa þig svona ![]() |
Author: | Einarsss [ Sat 12. Jan 2008 10:44 ] |
Post subject: | |
Aron Andrew wrote: Axel Jóhann wrote: Ekki kaupi ég annan e30 nema bara til að rífa ![]() heyrðu litli, þú verður nú að eiga almennilegann e30 áður en þú ferð að rífa þig svona ![]() haha nákvæmlega .. ekki dæma e30 útfrá 316ia sem var handónýtur þegar þú keyptir hann ![]() Skal bjóða þér rúnt þegar minn verður ökuhæfur... spurning hvað þér finnist um e30 þá |
Page 1 of 2 | All times are UTC |
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group https://www.phpbb.com/ |