| bmwkraftur.is https://www.bmwkraftur.is/spjall/ |
|
| "Langar í bmw" EDIT https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=13&t=26247 |
Page 1 of 2 |
| Author: | HÞH [ Fri 14. Dec 2007 04:51 ] |
| Post subject: | "Langar í bmw" EDIT |
Sæl veriði. Ég er með Nissan Almeru 1.4 twincam '99 árg ekinn 140.xxx hvítur 3 dyra Það er Glæný kúpling og nýr notaður gírkassi sem var verið að setja í bílinn fyrir 5 dögum síðan! bíllinn fyrir það var búinn að standa í hálft ár. Ný Heilsársdekk og felgur ekin mestalagi 2500 km Það er smá rið á bílnum.. en ætla að massa það í burtu.. Rauð Neon Ljós undir bílnum, ein pera sprungin. allar leiðslur fyrir magnara! bíllinn er á metinn á bilinu 300-400 Skoða allt komið með tilboðin á þetta.. Myndir:
himmifeiti@druzlur.com / S: 8575909 eða PM |
|
| Author: | Eggert [ Fri 14. Dec 2007 09:40 ] |
| Post subject: | |
Flottur G-strengur á speglinum hjá þér |
|
| Author: | Geirinn [ Fri 14. Dec 2007 10:57 ] |
| Post subject: | |
Til hamingju með að hafa séð ljósið. Hvaða BMW ertu að leita að og með hvaða vél ? |
|
| Author: | HÞH [ Fri 14. Dec 2007 15:56 ] |
| Post subject: | |
það kemur eiginlega allt til greina sko.. og vélarstærðin hellst ekki minna en 1.8 .. og g-strengurinn getur fylgt bílnum |
|
| Author: | arnibjorn [ Fri 14. Dec 2007 16:09 ] |
| Post subject: | |
Þetta nafn er bara óþægilegt... Allt of líkt HPH |
|
| Author: | HÞH [ Fri 14. Dec 2007 16:17 ] |
| Post subject: | |
arnibjorn wrote: Þetta nafn er bara óþægilegt...
Allt of líkt HPH ég prufaði 16 önnur nöfn og ekkert af þeim virkaði... fyrir utan þetta.. skamstöfunin mín |
|
| Author: | IngóJP [ Fri 14. Dec 2007 18:02 ] |
| Post subject: | |
vóóó og HPH heitir Halldór Pétur Hilmarsson |
|
| Author: | HPH [ Fri 14. Dec 2007 18:37 ] |
| Post subject: | |
IngóJP wrote: vóóó og HPH heitir Halldór Pétur Hilmarsson
Vóóó hvað kemur það við að honum langi í BMW??? |
|
| Author: | arnibjorn [ Fri 14. Dec 2007 18:39 ] |
| Post subject: | |
HPH wrote: IngóJP wrote: vóóó og HPH heitir Halldór Pétur Hilmarsson Vóóó hvað kemur það við að honum langi í BMW??? Skiptir ÖLLU máli! |
|
| Author: | HÞH [ Fri 14. Dec 2007 19:21 ] |
| Post subject: | |
samt ekki.. svona.. finnið handa mér bmw strákar |
|
| Author: | Alpina [ Fri 14. Dec 2007 21:53 ] |
| Post subject: | |
HÞH wrote: samt ekki.. svona.. finnið handa mér bmw strákar
hvað ertu að spá... slétt skipti ??? efa að margir séu til í slíkt |
|
| Author: | elli [ Fri 14. Dec 2007 22:12 ] |
| Post subject: | |
nægt framboð af E36 hér á þessu verðbili bara skella sér á þetta vinur og koma sér í hóp hinna útvöldu |
|
| Author: | HÞH [ Wed 19. Dec 2007 01:37 ] |
| Post subject: | |
T.T.T |
|
| Author: | Aron Fridrik [ Wed 19. Dec 2007 13:20 ] |
| Post subject: | |
bróðir hans Eggerts ? |
|
| Author: | HÞH [ Wed 19. Dec 2007 21:47 ] |
| Post subject: | |
aronisonfire wrote: bróðir hans Eggerts ?
jújú.. that´s me |
|
| Page 1 of 2 | All times are UTC |
| Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group https://www.phpbb.com/ |
|