bmwkraftur.is
https://www.bmwkraftur.is/spjall/

KOMINN MEÐ BÍL! .... en það er ekki BMW :/
https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=13&t=25652
Page 1 of 1

Author:  Vapor [ Wed 14. Nov 2007 14:29 ]
Post subject:  KOMINN MEÐ BÍL! .... en það er ekki BMW :/

Ef einhver á nokkuð vel með farinn 318(með 140 hp mótornum þá..) 320 eða 325 helst ekki eldri en '93 sem er ekki ekinn laaangt yfir 200 þús.

Einungis bíll með skoðun fyrir 2008 kemur til greina og verður hann að vera í topp standi (ekkert bilað eða alvarlega í ólangi).

Skipting: má vera ssk eða bsk.

Compact bílar koma síst til greina.

Ef bíllinn kostar minna en 500 þús er í lagi að ekki fylgi nagladekk.

Ég bý á suðurlandi.

Allt offtopic afþakkað

Author:  zazou [ Wed 14. Nov 2007 14:34 ]
Post subject: 

Búinn að kíkja á þennan?
http://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?t=23842

Author:  Vapor [ Wed 14. Nov 2007 14:38 ]
Post subject: 

zazou wrote:

Já ég vissi af honum, en mig langaði að vita hvort það væri eitthvað fleira bitastætt til :wink:

Takk samt :)

Author:  Fandango [ Thu 15. Nov 2007 21:44 ]
Post subject: 

kemur 316i ekki til greina?

Author:  Vapor [ Fri 16. Nov 2007 08:28 ]
Post subject: 

Fandango wrote:
kemur 316i ekki til greina?

Hafði nú hugsað mér eitthvað öflugra sko :roll: , en hvað ertu annars með?

Author:  Einari [ Sat 17. Nov 2007 18:35 ]
Post subject: 

http://bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.p ... a7aa30d18a

Ný nagladekk, og bíllinn rétt skriðinn yfir 240 þús km.

410þús stgr.

Author:  Vapor [ Sun 18. Nov 2007 01:09 ]
Post subject: 

Einari wrote:
http://bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?t=24206&sid=557889ee8b4b3660ba3d3ea7aa30d18a

Ný nagladekk, og bíllinn rétt skriðinn yfir 240 þús km.

410þús stgr.


Hvar á landinu er bíllinn? Egilsstöðum? :roll:

Author:  Einari [ Sun 18. Nov 2007 12:26 ]
Post subject: 

Akureyri....

Author:  Vapor [ Sun 25. Nov 2007 00:59 ]
Post subject: 

Enn að leita :roll: Á enginn e-h gott stuff :) góðan 320 bíl eða e-h 8)

Page 1 of 1 All times are UTC
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group
https://www.phpbb.com/