bmwkraftur.is
https://www.bmwkraftur.is/spjall/

E30
https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=13&t=24454
Page 1 of 1

Author:  Einarsss [ Thu 20. Sep 2007 22:09 ]
Post subject:  E30

Er til í að kaupa svoleiðis 2 dyra sem ódýrast

kostir:

heilar hurðar
heil frambretti
Rauður

annað skiptir minna máli en skoða þó alla 2 dyra e30


Einar
8924504/robotic(at)simnet.is/msn= einarsig_@hotmail.com

Author:  Geirinn [ Thu 20. Sep 2007 22:10 ]
Post subject: 

Verðhugmynd ?

Author:  Einarsss [ Thu 20. Sep 2007 22:13 ]
Post subject: 

ég hugsa að þú viljir of mikið fyrir þinn ... ég er aðallega að leita að bíl til að rífa og bæta minn ;) mátt senda mér samt PM með góðu staðgreiðsluverði

Author:  Alpina [ Thu 20. Sep 2007 22:14 ]
Post subject: 

Þetta er á fínu verði í BÍLANAUST....



........... N1 ...............

Author:  Einarsss [ Thu 20. Sep 2007 22:16 ]
Post subject: 

á eftir að tjekka á N1num


en sumt sem mig vantar líka aukalega þannig að ég vildi bara athuga hvort ég fengi einhvern ódýran e30 með því sem mig vantar

Author:  Geirinn [ Thu 20. Sep 2007 22:17 ]
Post subject: 

einarsss wrote:
ég hugsa að þú viljir of mikið fyrir þinn ... ég er aðallega að leita að bíl til að rífa og bæta minn ;) mátt senda mér samt PM með góðu staðgreiðsluverði


Í raun óskylt mínum, nema þá ef minn fer ekki að hundskast til að seljast.

Aðallega að spá í hversu mikið þú ert til í að borga...

Author:  gunnar [ Thu 20. Sep 2007 22:27 ]
Post subject: 

Einar þú rífur bara bílinn hans geira, Fullt af stöffi sem peningar eru í.

Felgur, kitt, strutbrace, mótor , kassi, drif, og fleira og fleira.

Author:  Geirinn [ Thu 20. Sep 2007 22:42 ]
Post subject: 

gunnar wrote:
Einar þú rífur bara bílinn hans geira, Fullt af stöffi sem peningar eru í.

Felgur, kitt, strutbrace, mótor , kassi, drif, og fleira og fleira.


Hlustið á manninn sem hefur vitið :lol:

Ýmislegt skemmtilegt hægt að tína úr bílnum mínum... svartur toppur, ný framljós, strutbrace, fínar felgur á Toyo dekkjum, MtechII kit, allt í lagi græjur, gírkassi með shortshifter og nýjum fóðringum etc etc. Nýtist mönnum misvel... :)

Author:  Einarsss [ Thu 20. Sep 2007 23:04 ]
Post subject: 

Geirinn wrote:
gunnar wrote:
Einar þú rífur bara bílinn hans geira, Fullt af stöffi sem peningar eru í.

Felgur, kitt, strutbrace, mótor , kassi, drif, og fleira og fleira.


Hlustið á manninn sem hefur vitið :lol:

Ýmislegt skemmtilegt hægt að tína úr bílnum mínum... svartur toppur, ný framljós, strutbrace, fínar felgur á Toyo dekkjum, MtechII kit, allt í lagi græjur, gírkassi með shortshifter og nýjum fóðringum etc etc. Nýtist mönnum misvel... :)



nei nei ... hlusta þú á hann :lol:

við skulum tala saman ef þú vilt 200k ;)

Author:  Geirinn [ Thu 20. Sep 2007 23:09 ]
Post subject: 

einarsss wrote:
Geirinn wrote:
gunnar wrote:
Einar þú rífur bara bílinn hans geira, Fullt af stöffi sem peningar eru í.

Felgur, kitt, strutbrace, mótor , kassi, drif, og fleira og fleira.


Hlustið á manninn sem hefur vitið :lol:

Ýmislegt skemmtilegt hægt að tína úr bílnum mínum... svartur toppur, ný framljós, strutbrace, fínar felgur á Toyo dekkjum, MtechII kit, allt í lagi græjur, gírkassi með shortshifter og nýjum fóðringum etc etc. Nýtist mönnum misvel... :)



nei nei ... hlusta þú á hann :lol:

við skulum tala saman ef þú vilt 200k ;)


Pff, hugsaðu þetta frekar þannig: Hvað ætlarðu að nota af dótinu og hvað hyggstu selja.

Þú kæmir eflaust ekki út í plús en þú fengir stöffið sem þú þarft. :)

Author:  Einarsss [ Thu 20. Sep 2007 23:12 ]
Post subject: 

myndi eflaust selja allt nema nýru, ljós, frambretti og hurðar þannig að ég nenni ekki að fara kaupa þetta allt til að parta rest í frumeindir.


Mun öflugra fyrir mig að fá ódýran 2 dyra á lítinn pening og taka það sem mig vantar og keyra svo hurðarlausann á hringrás :D

Author:  Einarsss [ Tue 25. Sep 2007 22:59 ]
Post subject: 

TTT

Page 1 of 1 All times are UTC
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group
https://www.phpbb.com/