bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Sat 03. May 2025 23:29

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 3 posts ] 
Author Message
 Post subject: Vantar BMW
PostPosted: Wed 05. Sep 2007 20:43 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Mon 02. May 2005 21:23
Posts: 3733
Location: 108
Jæja, vantar BMW!!!

Allt E36 kemur til greina ef að það er beinskipt!

Einhverjir E30 koma til greina ef að þeir eru beinskiptir!

E34 kemur til greina, en þá bara V8 bílar! þeir mega vera sjálfskiptir ;)

_________________
Alpina wrote:
er þetta utandeildin eða hvað er að gerast ,,,


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 06. Sep 2007 14:08 
Offline
Getawaybílstjóri
User avatar

Joined: Sat 28. May 2005 20:09
Posts: 731
Location: rosaleg
Sæll, ég á BMW 540 E34 '94 módel ekinn um 195 þús á boddý sem verður til sölu í lok sept, byrjun október. Hann er reyndar bilaður núna greyið, nikasil vandamálið í blokkinni þannig að hann þjappar ekkert á 2cyl

Bjarki hérna á spjallinu er að fara flytja inn vél fyrir mig frá þýskalandi, sem er ekin 143 þús, bíllinn verður seldur í topp standi. Skipt um olíu á skiptingu, síur og svo framvegis. Það eina sem ég get sagt að verði ekki perfect er lakkið á skottinu og toppnum örlitlar ryðbólur, en engan veginn alvarlegt sést bara ef þú skoðar það grannt.

Þessi bíll er vel útbúinn, allt rafdrifið(meira að segja stýrið) cruise control, magasín í skottinu, topplúga, leður, 6 diska magasín í skottinu, símatengi (ásamt ótengdum síma)og svo framvegis, hann er á flottum 17" felgum á mjög góðum michelin sumardekkjum

Ég flutti þennan bíl inn frá usa í fyrra tjónaðan að framan, vil taka það skírt fram að þetta var tjón var djók, skipti um húdd og grill og 1x ljós og skipti því reyndar bara fyrir 6cyl framenda (húdd og grill)

fékk 4 athugasemdir í þessarri góðu skoðun og það er búið að laga það allt saman.

Hérna eru 2 myndir sem ég á af honum:
http://pic20.picturetrail.com/VOL1250/4 ... 684636.jpg
http://pic20.picturetrail.com/VOL1250/4 ... 685332.jpg

Miðað við það að bíllinn myndi seljast með þessum 6cyl framenda er ég að biðja um 650.000 krónur staðgreitt, sem er í raun og veru ekkert verð fyrir bíl í toppstandi og að sjálfsögðu verður hann með blingin 08 miða, svo á ég einnig 15" álfelgur sem geta fylgt með


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 08. Sep 2007 23:02 
Offline
Kassabílstjóri

Joined: Mon 06. Mar 2006 19:18
Posts: 176
Location: Akureyri
þú átt PM


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 3 posts ] 

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 6 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group