bmwkraftur.is https://www.bmwkraftur.is/spjall/ |
|
Óska eftir 323/325/328/330 https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=13&t=23517 |
Page 1 of 2 |
Author: | Jónas Helgi [ Thu 02. Aug 2007 21:26 ] |
Post subject: | Óska eftir 323/325/328/330 |
Jú ég er að leita mér af þessum stærðum af bmw, ég vil aðeins e46. Ef það er eithvað að bílnum, þó það sé ekki nema sígarettukveikjarinn geturu slept því að PM-a mig :) Ég mun fara með hann í ástandsskoðun og hann verður tekin GJÖRSAMLEGA í þurrt þaðan. Ég er með hérna skrifað niður hvaða týpur koma aðeins/helst til greina... Bensín 320i/Ci (2001-2007) 323i/Ci (1999-2000) 325i/xi/Ci/ti (2001-2007) (ef þú átt ti týpuna mun ég kaupa hann strax af þér) 328i/Ci (1999-2000) 330i/xi/Ci (2001-2007) Diesel 330d/xd/cd (1999-2007) ---------------- -Frekar tau en leður, segi ekkert nei ef það er leður og mér lýst á bílinn. -Er veikur fyrir topplúgum, facelifti, flottum ál/króm felgum, samlituðum bílum og veikastur fyrir hvíta lakkinu. -Brunagöt og rif í sætum er turnoff dauðans. -Ég vil hvorki Wagon/Touring eða Convertible :) Ég er að leyta mér að bíl í svolitlum flýtum þannig að það væri gott að fá að heyra í ykkur sem fyrst annaðhvort í PM eða í 8642843. -Jónas |
Author: | Alpina [ Thu 02. Aug 2007 22:00 ] |
Post subject: | Re: Óska eftir 323/325/328/330 |
Astro wrote: Jú ég er að leita mér af þessum stærðum af bmw, ég vil aðeins e46.
Ef það er eithvað að bílnum, þó það sé ekki nema sígarettukveikjarinn geturu slept því að PM-a mig ![]() Ég mun fara með hann í ástandsskoðun og hann verður tekin GJÖRSAMLEGA í þurrt þaðan. Ég er með hérna skrifað niður hvaða týpur koma aðeins/helst til greina... Bensín 320i/Ci (2001-2007) 323i/Ci (1999-2000) 325i/xi/Ci/ti (2001-2007) (ef þú átt ti týpuna mun ég kaupa hann strax af þér) 328i/Ci (1999-2000) 330i/xi/Ci (2001-2007) Diesel 330d/xd/cd (1999-2007) ---------------- -Frekar tau en leður, segi ekkert nei ef það er leður og mér lýst á bílinn. -Er veikur fyrir topplúgum, facelifti, flottum ál/króm felgum, samlituðum bílum og veikastur fyrir hvíta lakkinu. -Brunagöt og rif í sætum er turnoff dauðans. -Ég vil hvorki Wagon/Touring eða Convertible ![]() Ég er að leyta mér að bíl í svolitlum flýtum þannig að það væri gott að fá að heyra í ykkur sem fyrst annaðhvort í PM eða í 8642843. -Jónas kaupenda væn tillaga ![]() |
Author: | Einarsss [ Thu 02. Aug 2007 22:23 ] |
Post subject: | |
Ætti að fæla í burt léleg eintök vonandi ... gott framtak hjá þér ![]() |
Author: | bjornvil [ Thu 02. Aug 2007 22:36 ] |
Post subject: | Re: Óska eftir 323/325/328/330 |
Astro wrote: Jú ég er að leita mér af þessum stærðum af bmw, ég vil aðeins e46.
Ef það er eithvað að bílnum, þó það sé ekki nema sígarettukveikjarinn geturu slept því að PM-a mig ![]() Ég mun fara með hann í ástandsskoðun og hann verður tekin GJÖRSAMLEGA í þurrt þaðan. Ég er með hérna skrifað niður hvaða týpur koma aðeins/helst til greina... Bensín 320i/Ci (2001-2007) 323i/Ci (1999-2000) 325i/xi/Ci/ti (2001-2007) (ef þú átt ti týpuna mun ég kaupa hann strax af þér) 328i/Ci (1999-2000) 330i/xi/Ci (2001-2007) Diesel 330d/xd/cd (1999-2007) ---------------- -Frekar tau en leður, segi ekkert nei ef það er leður og mér lýst á bílinn. -Er veikur fyrir topplúgum, facelifti, flottum ál/króm felgum, samlituðum bílum og veikastur fyrir hvíta lakkinu. -Brunagöt og rif í sætum er turnoff dauðans. -Ég vil hvorki Wagon/Touring eða Convertible ![]() Ég er að leyta mér að bíl í svolitlum flýtum þannig að það væri gott að fá að heyra í ykkur sem fyrst annaðhvort í PM eða í 8642843. -Jónas Hmmm, Ertu í alvöru að tala um svona 325ti? ![]() ![]() |
Author: | Jónas Helgi [ Thu 02. Aug 2007 22:58 ] |
Post subject: | Re: Óska eftir 323/325/328/330 |
bjornvil wrote: Hmmm, Ertu í alvöru að tala um svona 325ti?
![]() ![]() Ég myndi að sjálfsögðu fríkka hann að framan en annars fynst mér þessi bíll flawless. Ég myndi fá mér 316 Compact ef hann væri ekki bara 1600cc ![]() |
Author: | xtract- [ Thu 02. Aug 2007 23:05 ] |
Post subject: | |
afturendinn ????? ![]() |
Author: | Jónas Helgi [ Thu 02. Aug 2007 23:27 ] |
Post subject: | |
xtract- wrote: afturendinn ?????
![]() ![]() Mér fynst hann gullfallegur.. en það er mitt álit! |
Author: | Einarsss [ Fri 03. Aug 2007 08:22 ] |
Post subject: | |
Ég trúði varla að þetta væri bmw fyrst þegar ég sá þennan hroðbjóð |
Author: | bjahja [ Fri 03. Aug 2007 10:56 ] |
Post subject: | |
Ég sá svona svartann e46 ti slammaðann á 19" á spáni og það var bara frekar töff |
Author: | bjornvil [ Fri 03. Aug 2007 11:37 ] |
Post subject: | |
Já, það var nokkuð af svona bílum í M útfærslu úti á spáni. Þeir rétt sleppa þannig ![]() |
Author: | Arnar 540 [ Sun 05. Aug 2007 20:43 ] |
Post subject: | |
sæll eg á 325 Ci Cabrio E46 2001 árg leður og 18" felgur ofl sígarettukveikjarinn virkar og allt saman ![]() S: 659-2881 |
Author: | Jónas Helgi [ Sun 05. Aug 2007 21:12 ] |
Post subject: | |
Arnar 540 wrote: sæll eg á 325 Ci Cabrio E46 2001 árg leður og 18" felgur ofl sígarettukveikjarinn virkar og allt saman
![]() S: 659-2881 Ég vil ekki Convertible. |
Author: | HPH [ Wed 08. Aug 2007 01:37 ] |
Post subject: | Re: Óska eftir 323/325/328/330 |
Astro wrote: bjornvil wrote: Hmmm, Ertu í alvöru að tala um svona 325ti? ![]() ![]() Ég myndi að sjálfsögðu fríkka hann að framan en annars fynst mér þessi bíll flawless. Ég myndi fá mér 316 Compact ef hann væri ekki bara 1600cc ![]() þeir eru til 1800cc (318) |
Author: | Misdo [ Wed 08. Aug 2007 01:45 ] |
Post subject: | |
Astro wrote: xtract- wrote: afturendinn ????? ![]() ![]() Mér fynst hann gullfallegur.. en það er mitt álit! þú ert einhvað brenglaður ![]() |
Author: | Jónas Helgi [ Thu 09. Aug 2007 18:27 ] |
Post subject: | |
Misdo wrote: þú ert einhvað brenglaður
![]() Brenglaður fyrir að hafa álit á hlutunum? Varla ertu afmyndaður í smettinu ef þú ert fyrir dömur á feitari kantinum.. ![]() ![]() En nei nei þetta er frekar óvenjulegur BMW og allt það ég vil þakka ykkur fyrir ykkar skoðanir og svona en ég er að leita mér af bíl og aðeins maðafakking bíl :** keep that in mind when you quote me ! |
Page 1 of 2 | All times are UTC |
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group https://www.phpbb.com/ |