bmwkraftur.is
https://www.bmwkraftur.is/spjall/

óska eftir 300+hp
https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=13&t=23137
Page 1 of 1

Author:  siggik1 [ Fri 13. Jul 2007 02:09 ]
Post subject:  óska eftir 300+hp

er með dodge stratus 03 krómfelgur, alpine dvd spilari, nýtt í bremsum að framan oflr oflr

vill amerískt, bmw 300hp+ m5 etc.

Author:  arnibjorn [ Fri 13. Jul 2007 08:23 ]
Post subject:  Re: óska eftir 300+hp

siggik1 wrote:
er með dodge stratus 03 krómfelgur, alpine dvd spilari, nýtt í bremsum að framan oflr oflr

vill amerískt, bmw 300hp+ m5 etc.


Viltu amerískan BMW? :hmm:

Author:  Aron Fridrik [ Fri 13. Jul 2007 09:03 ]
Post subject: 

x5 ?

Author:  siggik1 [ Fri 13. Jul 2007 11:22 ]
Post subject: 

neh engan jeppa .... og ekki amerískan bmw :D

Author:  Aron Fridrik [ Fri 13. Jul 2007 12:19 ]
Post subject: 

nei x5 er líka gerður til í usa.. meira svoleiðis :wink:

Author:  ///M [ Fri 13. Jul 2007 13:49 ]
Post subject: 

aronisonfire wrote:
nei x5 er líka gerður til í usa.. meira svoleiðis :wink:


:lol: er hann gerður til?

Author:  Aron Fridrik [ Fri 13. Jul 2007 13:52 ]
Post subject: 

settur saman.. hættu nú að bösta málfræðivillur og gerðu eitthvað að viti ! :lol:

Author:  siggik1 [ Mon 16. Jul 2007 18:39 ]
Post subject: 

ttt

Author:  Tommi Camaro [ Tue 17. Jul 2007 00:49 ]
Post subject: 

aronisonfire wrote:
settur saman.. hættu nú að bösta málfræðivillur og gerðu eitthvað að viti ! :lol:

held að það sé lítið af bmw sett saman í usa ,

Author:  bimmer [ Tue 17. Jul 2007 07:43 ]
Post subject: 

Tommi Camaro wrote:
aronisonfire wrote:
settur saman.. hættu nú að bösta málfræðivillur og gerðu eitthvað að viti ! :lol:

held að það sé lítið af bmw sett saman í usa ,


Meira en þú heldur:

http://www.bmwusfactory.com/

Author:  Tommi Camaro [ Tue 17. Jul 2007 12:09 ]
Post subject: 

bimmer wrote:
Tommi Camaro wrote:
aronisonfire wrote:
settur saman.. hættu nú að bösta málfræðivillur og gerðu eitthvað að viti ! :lol:

held að það sé lítið af bmw sett saman í usa ,


Meira en þú heldur:

http://www.bmwusfactory.com/

jáhaa það er bara ekkert annað


Hvað er áhvíladi á þessum stratus þínum

Author:  siggik1 [ Tue 17. Jul 2007 14:29 ]
Post subject: 

sirka 730 þús

Author:  Aron Fridrik [ Wed 18. Jul 2007 16:45 ]
Post subject: 

bimmer wrote:
Tommi Camaro wrote:
aronisonfire wrote:
settur saman.. hættu nú að bösta málfræðivillur og gerðu eitthvað að viti ! :lol:

held að það sé lítið af bmw sett saman í usa ,


Meira en þú heldur:

http://www.bmwusfactory.com/


akkúrat.. bróðir hans pabba er prófessor í south carolina.. hann á heima ekki svo langt frá þessu.. planið er að kíkja þarna við á bmw safnið 8)

Page 1 of 1 All times are UTC
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group
https://www.phpbb.com/