bmwkraftur.is
https://www.bmwkraftur.is/spjall/

BMW e30
https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=13&t=22582
Page 1 of 2

Author:  dannidt [ Fri 08. Jun 2007 23:16 ]
Post subject:  BMW e30

óska eftir bmw e30, helst 3 dyra og alveg í ágætu standi, allavega ökufærann, helst ekkert breyttann til að halda verðinu neðarlega þar sem ég er staurblankur :D, get samt alveg átt efni á eitthverju sérstöku ef mig langar í það ;)

Author:  Sezar [ Sat 09. Jun 2007 01:09 ]
Post subject:  Re: BMW e30

dannidt wrote:
óska eftir bmw e30, helst 3 dyra og alveg í ágætu standi, allavega ökufærann, helst ekkert breyttann til að halda verðinu neðarlega þar sem ég er staurblankur :D, get samt alveg átt efni á eitthverju sérstöku ef mig langar í það ;)


Þarft að leita LENGI að 3dyra e30, manni :wink:

Author:  dannidt [ Sat 09. Jun 2007 01:44 ]
Post subject: 

omg :( :D , aight. hehe, enginn hérna inni sem á spare' bmw ofaní geymslu sem hann ætlaði að dunda sér við en nennti því ekki og hann liggur bara þarna að bíða eftir mér ? :D

Author:  Steini B [ Sat 09. Jun 2007 02:57 ]
Post subject:  Re: BMW e30

Sezar wrote:
dannidt wrote:
óska eftir bmw e30, helst 3 dyra og alveg í ágætu standi, allavega ökufærann, helst ekkert breyttann til að halda verðinu neðarlega þar sem ég er staurblankur :D, get samt alveg átt efni á eitthverju sérstöku ef mig langar í það ;)


Þarft að leita LENGI að 3dyra e30, manni :wink:

:lol:

Author:  moog [ Sat 09. Jun 2007 03:20 ]
Post subject:  Re: BMW e30

dannidt wrote:
óska eftir bmw e30, helst 3 dyra


Mæli með að leita frekar að 2ja dyra,,, ert eflaust að meina það ;)

Author:  bmw 540 [ Sat 09. Jun 2007 06:35 ]
Post subject: 

http://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtop ... sc&start=0 héddna er einnn geðsúkur kanski soldið dýr enn samt bara alltof flotttur

Author:  dannidt [ Sat 09. Jun 2007 17:15 ]
Post subject: 

já þessi er geðveikur, algjör draumur, en því miður er ég ekki með nægt fjár í þetta :D en já var að meina 2 dyra, er enginn þarna úti sem á eitthvern næs 2 dyra e30 sem kostar ekki tvær milljónir ? er helst að leita að eitthverju undir 400 þús' hehe :lol: langar í eitthvað til að dunda mér í næstu árin fyrir brautina or sumthin, og bmw e30 er bara eini bíllinn sem mig langar í 8)

ég er kominn með e30 delluna :(

nennir enginn að redda mér svona bíl ? :oops: :lol:

Author:  dannidt [ Sun 10. Jun 2007 03:14 ]
Post subject: 

hook me up gangsta's

Author:  Angelic0- [ Sun 10. Jun 2007 12:11 ]
Post subject: 

gætir mögulega fundir E30 320/318/316 og keypt ix vélarswappið sem að er til sölu hérna ;)

ix mótorarnir eru með tæplega 8 í þjöppu og þar af leiðandi hentugur kostur í Turbo pælingar ;)

Author:  Jón Ragnar [ Mon 11. Jun 2007 00:00 ]
Post subject: 

Angelic0- wrote:
gætir mögulega fundir E30 320/318/316 og keypt ix vélarswappið sem að er til sölu hérna ;)

ix mótorarnir eru með tæplega 8 í þjöppu og þar af leiðandi hentugur kostur í Turbo pælingar ;)


alveg nákvæmlega sami mótor í ix og nonix

Author:  dannidt [ Mon 11. Jun 2007 00:25 ]
Post subject: 

Aight svalt, en á eitthver hérna 2 dyra E30 handa mér, má líka alveg vera 4 dyra ? :D

ég hætti ekki að heimta fyrr en ég fæ það sem ég vil :oops:

og já eru engar bílasölur á landinu sem eru með svona aðeins eldri bíla, eins og e30 og svona ? :S

Author:  IceDev [ Mon 11. Jun 2007 01:22 ]
Post subject: 

Engin bílasala með E30 á skrá í dag

Þannig að þú verður barasta að leita á önnur mið, því miður :?

Gæti virka að finna E30 og skella "Vil kaupa bílinn þinn - hringdu í s:xxxxxxx" á bílana sem að þú sérð

Mátt samt búast við mjög háum verðhugmyndum ef út í slíkt er farið :D

Author:  Alpina [ Mon 11. Jun 2007 01:24 ]
Post subject: 

dannidt wrote:
Aight svalt, en á eitthver hérna 2 dyra E30 handa mér, má líka alveg vera 4 dyra ? :D

ég hætti ekki að heimta fyrr en ég fæ það sem ég vil :oops:

og já eru engar bílasölur á landinu sem eru með svona aðeins eldri bíla, eins og e30 og svona ? :S


::::::::: hvaðan kemur þú ???? :?

Author:  dannidt [ Mon 11. Jun 2007 02:19 ]
Post subject: 

hafnarfirði :? hehe. . . er ekkert mikið inní þessum bmw'um, stutt síðan ég fór að taka eftir þeim og fá áhuga fyrir þeim, sérstaklega e30 :)

spottaði einn svona bíl um daginn upp á holti (hafnarfirði), var að pæla í að skella miða á gluggann

Author:  Angelic0- [ Mon 11. Jun 2007 03:13 ]
Post subject: 

Jón Ragnar wrote:
Angelic0- wrote:
gætir mögulega fundir E30 320/318/316 og keypt ix vélarswappið sem að er til sölu hérna ;)

ix mótorarnir eru með tæplega 8 í þjöppu og þar af leiðandi hentugur kostur í Turbo pælingar ;)


alveg nákvæmlega sami mótor í ix og nonix


Not True....

opnaðu venulegan M20B25.. og svo M20B25 úr ix :)

Stimplarnir eru gjörólíkir ;)

Page 1 of 2 All times are UTC
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group
https://www.phpbb.com/