bmwkraftur.is https://www.bmwkraftur.is/spjall/ |
|
Óska eftir E34/E36/E30 https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=13&t=22507 |
Page 1 of 2 |
Author: | UnnarÓ [ Mon 04. Jun 2007 22:38 ] |
Post subject: | Óska eftir E34/E36/E30 |
Skoða eftirfarandi týpur: E34: 525 M50, 530 M60, 535, 540 og M5. Beinskiptan (helst) eða bara sjálfskiptan. Verður að vera með leðri. E36: 323+ Verður að vera beinskiptur og er spenntari fyrir tveggja dyra. E30: 325+ Verður að vera beinskiptur. Verður að vera tveggja dyra. Sendið mér PM ef þið eruð með eitthvað eða ef þið vitið um einhvern sem er að selja svona grip. |
Author: | JOGA [ Tue 05. Jun 2007 20:03 ] |
Post subject: | |
http://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?t=22510 Er þessi ekki tilvalinn? |
Author: | UnnarÓ [ Sun 10. Jun 2007 06:10 ] |
Post subject: | |
Jæja... |
Author: | UnnarÓ [ Sat 16. Jun 2007 15:40 ] |
Post subject: | |
Núna er ég búinn að selja Audi-inn svo ég get farið að skoða þetta af enn meiri alvöru ![]() |
Author: | UnnarÓ [ Sun 24. Jun 2007 17:51 ] |
Post subject: | |
Hlýtur að vera einhver hérna sem vill selja sinn E34 og fá sér eitthvað annað ![]() |
Author: | UnnarÓ [ Sun 08. Jul 2007 21:06 ] |
Post subject: | |
Engin/n sem vill selja? ![]() |
Author: | UnnarÓ [ Thu 26. Jul 2007 23:32 ] |
Post subject: | |
Skoða eftirfarandi týpur: 525 M50, 530 M60, 535, 540 og M5. |
Author: | Elnino [ Fri 27. Jul 2007 16:30 ] |
Post subject: | |
http://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtop ... sc&start=0 þessi er fallegur ! |
Author: | UnnarÓ [ Fri 10. Aug 2007 00:04 ] |
Post subject: | |
Búinn að vera bíllaus í rúman mánuð ![]() Gerið mér tilboð sem ég get ekki hafnað ![]() |
Author: | Alpina [ Fri 10. Aug 2007 16:01 ] |
Post subject: | |
Gott væri ef þú tækir fram hve hátt þú værir til í að fara þeas ,,peningar |
Author: | UnnarÓ [ Fri 10. Aug 2007 18:14 ] |
Post subject: | |
Alpina wrote: Gott væri ef þú tækir fram hve hátt þú værir til í að fara þeas ,,peningar
Er tilbúinn að fara kannski uppí svona 600þúsund. Veit alveg að ég fæ ekkert 540 eða M5 í fullkomnu ástandi fyrir þann pening en það má líka alveg vera eitthvað smávægilegt sem plagar bílinn. |
Author: | Alpina [ Fri 10. Aug 2007 22:35 ] |
Post subject: | |
UnnarÓ wrote: Alpina wrote: Gott væri ef þú tækir fram hve hátt þú værir til í að fara þeas ,,peningar Er tilbúinn að fara kannski uppí svona 600þúsund. Veit alveg að ég fæ ekkert 540 eða M5 í fullkomnu ástandi fyrir þann pening en það má líka alveg vera eitthvað smávægilegt sem plagar bílinn. Færð 535 eða 525 eða 530 6-8 EKKI 540 né M5 |
Author: | UnnarÓ [ Sat 11. Aug 2007 00:11 ] |
Post subject: | |
Alpina wrote: UnnarÓ wrote: Alpina wrote: Gott væri ef þú tækir fram hve hátt þú værir til í að fara þeas ,,peningar Er tilbúinn að fara kannski uppí svona 600þúsund. Veit alveg að ég fæ ekkert 540 eða M5 í fullkomnu ástandi fyrir þann pening en það má líka alveg vera eitthvað smávægilegt sem plagar bílinn. Færð 535 eða 525 eða 530 6-8 EKKI 540 né M5 |
Author: | UnnarÓ [ Wed 24. Oct 2007 02:50 ] |
Post subject: | |
Nenni ekki að vera bíllaus lengur ![]() |
Author: | Axel Jóhann [ Thu 25. Oct 2007 18:08 ] |
Post subject: | |
Ég á 525, hvað villtu borga? |
Page 1 of 2 | All times are UTC |
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group https://www.phpbb.com/ |