bmwkraftur.is
https://www.bmwkraftur.is/spjall/

Vantar Diesel BMW á milljón eða undir !!!
https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=13&t=22271
Page 1 of 1

Author:  Angelic0- [ Thu 24. May 2007 00:15 ]
Post subject:  Vantar Diesel BMW á milljón eða undir !!!

Frændi minn sem að er ungur að árum og er að öðlast ökuréttindi vantar bíl. Ég vil að sjálfsögðu ekki láta bjóða manninum sem að er eðal-nagli einsog stóri frændi sinn uppá neitt annað en BMW.

Endilega skjótið á mig tilboðum í PM með Diesel BMW bifreiðum sem að hægt væri að kaupa á verðbilinu 650.000kr - 1.000.000kr :!:

Author:  Alpina [ Thu 24. May 2007 06:29 ]
Post subject: 

Mitt mat er ad gáfulegast sé ad leita á bílasølunum,,,


NÓG ÚRVAL

Author:  ///MR HUNG [ Thu 24. May 2007 10:06 ]
Post subject: 

Skal selja þér einn alvöru á góðu verði.

Author:  Þórður Helgason [ Fri 25. May 2007 16:05 ]
Post subject:  Re: Vantar Diesel BMW á milljón eða undir !!!

Angelic0- wrote:
Frændi minn sem að er ungur að árum og er að öðlast ökuréttindi vantar bíl. Ég vil að sjálfsögðu ekki láta bjóða manninum sem að er eðal-nagli einsog stóri frændi sinn uppá neitt annað en BMW.

Endilega skjótið á mig tilboðum í PM með Diesel BMW bifreiðum sem að hægt væri að kaupa á verðbilinu 650.000kr - 1.000.000kr :!:


Rétta hugarfarið! Sendi minn ungling á 318i 89 og allir happy!

kv ÞH

Author:  Angelic0- [ Fri 25. May 2007 16:10 ]
Post subject:  Re: Vantar Diesel BMW á milljón eða undir !!!

Þórður Helgason wrote:
Angelic0- wrote:
Frændi minn sem að er ungur að árum og er að öðlast ökuréttindi vantar bíl. Ég vil að sjálfsögðu ekki láta bjóða manninum sem að er eðal-nagli einsog stóri frændi sinn uppá neitt annað en BMW.

Endilega skjótið á mig tilboðum í PM með Diesel BMW bifreiðum sem að hægt væri að kaupa á verðbilinu 650.000kr - 1.000.000kr :!:


Rétta hugarfarið! Sendi minn ungling á 318i 89 og allir happy!

kv ÞH


Enda er allt annað en BMW.... EKKI ALVÖRU.... ;)

Enginn hérna með svona fák til sölu ?

Author:  arnibjorn [ Fri 25. May 2007 16:12 ]
Post subject: 

Ætli þetta sé ekki einn af fáum dísel bílum sem eru til sölu á þessu verðbili??

http://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?t=22273

Ég prufaði þennan þegar hann var keyrður 200þúsund og ég var alveg að fíla hann :)

Author:  Steini B [ Fri 25. May 2007 23:50 ]
Post subject: 

Hann fær minn á aðeins 150 þúsund... :wink:

Og lán í kaupæti... :o


http://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtop ... 961#245961

Page 1 of 1 All times are UTC
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group
https://www.phpbb.com/