bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Sun 04. May 2025 07:54

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 1 post ] 
Author Message
PostPosted: Wed 25. Apr 2007 14:21 
Offline
Go-kartbílstjóri
User avatar

Joined: Sat 11. Sep 2004 18:09
Posts: 445
Location: Nesk.
jæja langar í annan bimma.. helst E30, má þarfnast einhverra lagfæringar..

Tegund: MMC Galant
Slagrými: 2000cc V6
Árgerð: 1993
Ekinn: 202.xxx (sem er ekki mikil keyrsla miðað við 93 árgerð)
Skipting: Sjálfskiptur

Ástand: bíllinn er í þokkalegu lagi en hann hefur þó auðvitað séð betri tíma, enda orðinn gamall, hraðamælirinn í honum bilaði nýlega og er það svona það eina sem er bilað svo ég viti til. hann er skoðaður 07 og kannski þyrfti að yfirfara hann eitthvað fyrir skoðun. bíllinn er auðvitað farinn að láta á sjá á lakki og svona. bíllinn er fínn að innan þó það sé aðeins slitin hliðin á bílstjórasætinu (það eru tausæti í honum), en það er ekkert alvarlegt. það mætti líka djúphreinsa í honum gólfteppið. og athugið það.. að það er orginal ventlaglamur í vélinni, greinilegt að það þurfi að skipta út ventlafóðringum eða hvað sem það er.. þetta er víst algengt vandamál í MMC yfirhöfuð að það sé ventlaglamur.

Annað: í bílnum er nýlegur Kenwood MP3 geislaspilari, nýbúið að skipta um hjólalegu bílstjóramegin að aftan, bíllinn er búinn kösturum, svuntum á sílsum og á frammstuðara, bíllinn hefur alltaf verið smurður á réttum tíma og svona, þessi bíll var fluttur inn nýr af Heklu. bíllinn er á 14" álfelgum frekar en 15" minnir mig á allti lagi dekkjum.. ég er búinn að lappa svoldið uppá hann síðan ég fékk hann, þó aðalega smáatriði.

Verð: ÁSETT VERÐ hjá Heklu er 350þús. skoða öll tilboð, en ekki á dýrari.

Allar upplýsingar í PM eða í síma 693-4927 (Sigurður)


Hérna er ein mynd af kagganum.

Image

_________________
mussi bubbi slappi


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 1 post ] 

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 5 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group