bmwkraftur.is https://www.bmwkraftur.is/spjall/ |
|
Vantar "drasl" BMW !!!! https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=13&t=21040 |
Page 1 of 1 |
Author: | Angelic0- [ Wed 21. Mar 2007 22:34 ] |
Post subject: | Vantar "drasl" BMW !!!! |
Eitthvað sem að er mjöööög ódýrt.. en gangfært og á númerum ![]() E30... E36... E21... E28... hvað sem er.. svo lengi sem að það er á skít og kanil ![]() Má vera hrikalega ryðgað..... þarf bara að lifa fram á sumarið.... |
Author: | Bandit79 [ Thu 22. Mar 2007 00:49 ] |
Post subject: | |
http://www.live2cruize.com/phpbb2/viewtopic.php?t=51834 getur prufað að bjóða einhvað slikk í þennan ![]() |
Author: | doddi1 [ Thu 22. Mar 2007 09:05 ] |
Post subject: | |
það var einhver að selja 316 e36 hérna um daginn á 60þúsund kall... ekki svo langt síðan |
Author: | Angelic0- [ Sat 24. Mar 2007 14:29 ] |
Post subject: | |
still needed ![]() |
Author: | mx125cc [ Sun 25. Mar 2007 00:24 ] |
Post subject: | |
þig vantar semsagt bara einhvern bmw hehe nei segi svona, ég héllt að þú værir síðasti maðurinn til að kalla bmw drasl ![]() |
Author: | Angelic0- [ Sun 25. Mar 2007 05:21 ] |
Post subject: | |
mx125cc wrote: þig vantar semsagt bara einhvern bmw hehe nei segi svona, ég héllt að þú værir síðasti maðurinn til að kalla bmw drasl
![]() Já, en svo eru auðvitað DRASL bimmar, einsog... allir V8 og M bimmarnir sko ![]() nei, svona for real... þá vantar mér bara einhvern haug sem að gengur og er hægt að spóla á ![]() ESAB og WD40.. og þá erum við farnir að tala saman, spurning hvort að maður tímir að splæsa í málningarrúllu og vinnuvélalakk líka ![]() |
Author: | brusi [ Mon 26. Mar 2007 20:14 ] |
Post subject: | Re: Vantar "drasl" BMW !!!! |
Angelic0- wrote: Eitthvað sem að er mjöööög ódýrt.. en gangfært og á númerum
![]() E30... E36... E21... E28... hvað sem er.. svo lengi sem að það er á skít og kanil ![]() Má vera hrikalega ryðgað..... þarf bara að lifa fram á sumarið.... haha bíllinn hans grétars er tilvalinn í þetta ![]() |
Author: | gretsky [ Sun 13. May 2007 21:40 ] |
Post subject: | Re: Vantar "drasl" BMW !!!! |
brusi wrote: Angelic0- wrote: Eitthvað sem að er mjöööög ódýrt.. en gangfært og á númerum ![]() E30... E36... E21... E28... hvað sem er.. svo lengi sem að það er á skít og kanil ![]() Má vera hrikalega ryðgað..... þarf bara að lifa fram á sumarið.... haha bíllinn hans grétars er tilvalinn í þetta ![]() Er ekki alveg klár hvort þetta sé skot til mín eeen já ég heiti grétar og er einmitt að reyna að losna við bílinn minn ![]() ![]() endilega hafðu samband á mailið gretarmatt hjá gmail punktur com ef þú hefur áhuga. |
Page 1 of 1 | All times are UTC |
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group https://www.phpbb.com/ |