Jæja, mig vantar smá leiktæki
Beinskiptann lítinn bimma, má ekki kosta of mikið, en skjótið á mig því sem þið hafið til boða
ef þið hafið eitthvað annað en bimma þá væri eitthvða eins og t.d. mazda mx5 akkurat það sem ég væri að leita að eða 318is
ekki væri verra ef það væri sportfjöðrun
Er bæði með ódýran bíl í skipti (99 corolla, ca 400k) eða pening, eftir hvað hentar
kristjaneinar@hive.is eða hér
_________________
Kristján Einar
[url=http://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?t=14304]
BMW 2002 Turbo ´75[/url]
gstuning wrote:
Ég og þú skulum gifta okkur svo ég geti komist á þennan 2002 turbo