bmwkraftur.is
https://www.bmwkraftur.is/spjall/

Óska eftir 6cyl E36
https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=13&t=19975
Page 1 of 1

Author:  Danni [ Fri 02. Feb 2007 12:36 ]
Post subject:  Óska eftir 6cyl E36

Já einsog topic segir þá vil ég 6cyl E36 BMW.

Helst 323-325-328.

HANN VERÐUR AÐ VERA BEINSKIPTUR!!

Er með 540 sem ég get látið á yfirtöku á láni ef ég fæ E36 uppí ;)
http://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?t=19973

Author:  Angelic0- [ Fri 02. Feb 2007 13:25 ]
Post subject: 

Orðinn veikur Danni ? :twisted:

Author:  Danni [ Fri 02. Feb 2007 13:37 ]
Post subject: 

Angelic0- wrote:
Orðinn veikur Danni ? :twisted:


Búinn að vera veikur fyrir svona bíl síðan ég átti E34 bílinn!

PO-700 minnti mig bara á af hverju ég var svona veikur :D

Author:  Jss [ Fri 02. Feb 2007 15:29 ]
Post subject: 

Danni wrote:
Angelic0- wrote:
Orðinn veikur Danni ? :twisted:


Búinn að vera veikur fyrir svona bíl síðan ég átti E34 bílinn!

PO-700 minnti mig bara á af hverju ég var svona veikur :D


Þú veist að þig langar í ///M3 ;)

Author:  Danni [ Fri 02. Feb 2007 19:22 ]
Post subject: 

Jss wrote:
Danni wrote:
Angelic0- wrote:
Orðinn veikur Danni ? :twisted:


Búinn að vera veikur fyrir svona bíl síðan ég átti E34 bílinn!

PO-700 minnti mig bara á af hverju ég var svona veikur :D


Þú veist að þig langar í ///M3 ;)


Ójá :drool:


En ætla að eiga bíl skuldlaust núna, ég gjörsamlega HATA að skulda í bílnum mínum.

Author:  Alpina [ Sun 04. Feb 2007 07:35 ]
Post subject: 

ættir að geta fengið 325 á 2-3000 € kominn heim firir ca 550-650 og ágætann 323 kominn heim fyrir ca 7-800.000þús

EF ÞÚ ERT AÐ SPÁ Í INNFLUTTUM BÍL Á ANNAÐ BORÐ

Author:  Danni [ Mon 05. Feb 2007 19:29 ]
Post subject: 

Alpina wrote:
ættir að geta fengið 325 á 2-3000 € kominn heim firir ca 550-650 og ágætann 323 kominn heim fyrir ca 7-800.000þús

EF ÞÚ ERT AÐ SPÁ Í INNFLUTTUM BÍL Á ANNAÐ BORÐ


Spurning hvað maður leyfir sér ef fimman selst :-k

Author:  asgeirholm [ Tue 06. Feb 2007 23:03 ]
Post subject: 

Langar þér ekki í smá project?
eina sem að er að er að hann er kvenskiptur
http://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?t=19938

Author:  Djofullinn [ Tue 06. Feb 2007 23:16 ]
Post subject: 

asgeirholm wrote:
Langar þér ekki í smá project?
eina sem að er að er að hann er kvenskiptur
http://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?t=19938
Afhverju segiru project? Er hann eitthvað bilaður eða?

Author:  Danni [ Tue 06. Feb 2007 23:19 ]
Post subject: 

asgeirholm wrote:
Langar þér ekki í smá project?
eina sem að er að er að hann er kvenskiptur
http://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?t=19938


Ertu búinn að þrífa æluna úr afturbekknum? :lol:

En sendu mér PM ef þú hefur áhuga á skiptum og við ræðum málið ;)

Page 1 of 1 All times are UTC
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group
https://www.phpbb.com/