bmwkraftur.is https://www.bmwkraftur.is/spjall/ |
|
Mig langar líka í 540 .. eða stærra https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=13&t=19370 |
Page 1 of 2 |
Author: | Twincam [ Fri 05. Jan 2007 21:19 ] |
Post subject: | Mig langar líka í 540 .. eða stærra |
Jæja, svo ég verði eins og aðrir hérna... þá langar mig í 540 eða góða sjöu... Þristar eru ekki beint að kveikja í mér og 530 og undir finnst mér takmarkað spennandi í bensínflokknum Það sem kemur eiginlega til greina er... 540i 520D 530D 7 línan helst 740 Svo gæti 330 líka komið til greina.. Eigum við ekki að setja þakið við svona 3 milljónir sirka? Og enga gamla hunda takk... E39 E38 E46 og uppúr.. Því meira áhvílandi, því betra, tími ekki að taka úr AE86 uppgerðarsjóðnum mínum til að kaupa BMW ![]() ![]() |
Author: | ///MR HUNG [ Fri 05. Jan 2007 21:38 ] |
Post subject: | |
Viltu BSK 540 ? |
Author: | Twincam [ Fri 05. Jan 2007 21:44 ] |
Post subject: | |
///MR HUNG wrote: Viltu BSK 540 ?
Fræddu mig gamli graður ![]() |
Author: | Djofullinn [ Fri 05. Jan 2007 21:51 ] |
Post subject: | |
Viltu bsk 540 touring? |
Author: | Twincam [ Fri 05. Jan 2007 21:57 ] |
Post subject: | |
Djofullinn wrote: Viltu bsk 540 touring?
er maður nógu gamall til að púlla steisjoninn? ![]() Fræddu mig þá afi... ![]() |
Author: | Lindemann [ Fri 05. Jan 2007 22:04 ] |
Post subject: | |
er bara allt að fyllast af bsk 540i allt í einu?? ![]() |
Author: | Twincam [ Sat 06. Jan 2007 01:08 ] |
Post subject: | |
jæja þið 2 þarna gömlu skrattar.... á ekkert að koma með upplýsingar um bílana? Held að sjálfskipting heilli mig samt meira eiginlega ... orðinn svo gamall og latur ![]() |
Author: | Kristjan [ Sat 06. Jan 2007 01:30 ] |
Post subject: | |
Af hverju skellirðu þér ekki á Alpina B10 4.6 hans Brynjars? |
Author: | DiddiTa [ Sat 06. Jan 2007 02:51 ] |
Post subject: | |
http://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?t=18591 Lánið komið í 2.530 rúmar núna ef minnið klikkar ekki, fer á yfirtöku. |
Author: | Twincam [ Sun 07. Jan 2007 15:54 ] |
Post subject: | |
DiddiTa wrote: http://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?t=18591
Lánið komið í 2.530 rúmar núna ef minnið klikkar ekki, fer á yfirtöku. Já, þessi er dáldið áhugaverður... en er 520 samt ekki frekar gelt? ![]() |
Author: | zazou [ Sun 07. Jan 2007 15:58 ] |
Post subject: | |
Kristjan wrote: Af hverju skellirðu þér ekki á Alpina B10 4.6 hans Brynjars?
Komdu og prófaðu minn Rúnar, við getum eflaust komist að einhverju samkomulagi fyrir beina sölu. ![]() |
Author: | Twincam [ Sun 07. Jan 2007 16:07 ] |
Post subject: | |
zazou wrote: Kristjan wrote: Af hverju skellirðu þér ekki á Alpina B10 4.6 hans Brynjars? Komdu og prófaðu minn Rúnar, við getum eflaust komist að einhverju samkomulagi fyrir beina sölu. ![]() Er ekki svipað dýrt að viðhalda þessu eins og M5 ? ![]() |
Author: | zazou [ Sun 07. Jan 2007 16:14 ] |
Post subject: | |
Twincam wrote: zazou wrote: Kristjan wrote: Af hverju skellirðu þér ekki á Alpina B10 4.6 hans Brynjars? Komdu og prófaðu minn Rúnar, við getum eflaust komist að einhverju samkomulagi fyrir beina sölu. ![]() Er ekki svipað dýrt að viðhalda þessu eins og M5 ? ![]() Minna, margt úr 540 notað, og svo hef ég ekki orðið var við þörf á viðhaldi sjálfur þann tíma sem ég hef átt hann... Ps. eyðir bara ca 13l. á sumrin, 15-16l. á veturnar eins og ég keyri hann. Nánast allt innanbæjar. |
Author: | Eggert [ Sun 07. Jan 2007 18:29 ] |
Post subject: | |
Og það er töluvert minni eyðsla en á E39 M5! |
Author: | íbbi_ [ Sun 07. Jan 2007 18:44 ] |
Post subject: | |
ég á 730i E38 sem er falur, endalaust sweet dót, hann er reyndar því miður á bið núna næstu dagana þar sem það þurfti bjáni að bakka á mig, en hann verður bara betri á eftir |
Page 1 of 2 | All times are UTC |
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group https://www.phpbb.com/ |