bmwkraftur.is
https://www.bmwkraftur.is/spjall/

!!!---BMW e36----!!!
https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=13&t=19362
Page 1 of 2

Author:  Mánisnær [ Fri 05. Jan 2007 06:11 ]
Post subject:  !!!---BMW e36----!!!

Góóða kvöldið strákar, þannig er nú það að mig langar í bíl, og langar mér í BMW 8) ég veit nú ekki hvort þessi póstur mun eitthvað hjálpa leit minni að bimmanum sem ég mun síðan kaupa en það sakar ekki að reyna.
Ég hef um 500.000 kr. til þess að eyða í bíl, það væri rosalega gaman að finna 325i með leðri og lúgu og alles fyrir þessa upphæð (ég veit af 325 hanns ragga), og líka bara að finna flottann 318, mér er svosem alveg sama,
og sömuleiðis er mér skítsama þó hann sé ekkert það flottur því þá verður hann bara að smá projecti. Anyways ef einhver af ykkur vitið um einhverja bíla sem ég get skoðað eða eruð til í að selja mér bílana ykkar þá endilega sendið mér pm eða bara svarið hér í þráðinn.


enn að leita, get borgað allt að 700 þús fyrir rétta bílinn.

Author:  Mánisnær [ Fri 05. Jan 2007 06:17 ]
Post subject: 

Hef verið að pæla svolítið í þessum

http://www.live2cruize.com/phpBB2/viewtopic.php?t=45247

:?:

Author:  Danni [ Fri 05. Jan 2007 07:01 ]
Post subject: 

325 bílinn hans Ragga og ekkert múkk! Færð mjöööög skemmtilegan bíl með nóg afl og beinskiptingu ódýrara en þessi aðili er að reyna að fá fyrir 1.8 ssk 4 cyl bíl. Þó hann er með leður og topplúgu, þá toppar það samt ekki 6cyl BMW fyrir sama verð! Mitt ráð til þín er að taka bílinn hans Ragga hiklaust fyrst þig langar í E36 og ert með þetta mikinn pening til að eyða í þannig ;)

Author:  Mánisnær [ Fri 05. Jan 2007 07:29 ]
Post subject: 

Eina sem er fráhindrandi við bílinn hjá Ragga það er að hann er keyrður 220 þús (318 er keyrður 160) og það á eftir að vera svo helvíti erfitt að selja hann aftur, því þá væri hann sennilega kominn í 230 þús+

Author:  Geirinn [ Fri 05. Jan 2007 08:48 ]
Post subject: 

Enda fer maður ekki í svona æfingu fyrir 10þús+ km. nema maður sé að taka þá áhættu að "sitja uppi" með bílinn í dáldinn tíma.

Author:  brusi [ Fri 05. Jan 2007 23:12 ]
Post subject:  Re: !!!---BMW e36----!!!

Syth wrote:
Góóða kvöldið strákar, þannig er nú það að mig langar í bíl, og langar mér í BMW 8) ég veit nú ekki hvort þessi póstur mun eitthvað hjálpa leit minni að bimmanum sem ég mun síðan kaupa en það sakar ekki að reyna.
Ég hef um 500.000 kr. til þess að eyða í bíl, það væri rosalega gaman að finna 325i með leðri og lúgu og alles fyrir þessa upphæð (ég veit af 325 hanns ragga), og líka bara að finna flottann 318, mér er svosem alveg sama,
og sömuleiðis er mér skítsama þó hann sé ekkert það flottur því þá verður hann bara að smá projecti. Anyways ef einhver af ykkur vitið um einhverja bíla sem ég get skoðað eða eruð til í að selja mér bílana ykkar þá endilega sendið mér pm eða bara svarið hér í þráðinn.


Takk takk :D
316 compact 99 model ekin 147 some thing svartur filmur i öllu og toppluga og 50/50 ledur ef svo ma seigja beinskiptur 8) og ekkert altof mikid þjösnadur :!:

Author:  Mánisnær [ Sat 06. Jan 2007 01:21 ]
Post subject: 

hehe ég vill ekkert með compact að gera, takk samt

Author:  Mánisnær [ Tue 09. Jan 2007 15:00 ]
Post subject: 

enn að leita :roll: :D

Author:  gstuning [ Tue 09. Jan 2007 15:14 ]
Post subject: 

Afhverju að kaupa bíl til þess eins að selja aftur?
Ef þú lendir á góðum bíl þá verður engin ástæða að selja aftur,

Author:  Mánisnær [ Tue 09. Jan 2007 15:24 ]
Post subject: 

Hvað meinarðu eiginlega?

Author:  gstuning [ Tue 09. Jan 2007 15:34 ]
Post subject: 

Máni wrote:
Eina sem er fráhindrandi við bílinn hjá Ragga það er að hann er keyrður 220 þús (318 er keyrður 160) og það á eftir að vera svo helvíti erfitt að selja hann aftur, því þá væri hann sennilega kominn í 230 þús+


Ég er að meina þetta,
þarf að læra að km tölur segja ekki alla söguna

Author:  Mánisnær [ Tue 09. Jan 2007 23:10 ]
Post subject: 

nú þá er ég bara ólærður og á eftir að læra þetta, þakka ábendinguna :wink:

Author:  318is [ Wed 10. Jan 2007 16:51 ]
Post subject: 

Máni þessi bíll er falur fyrir rétt verð.
http://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?p=111559&highlight=#111559
Þetta er s.s. 318is, 1993 módel, í topp standi, hann er keyrður núna í dag 106 þúsund km.

Author:  Stanky [ Wed 10. Jan 2007 18:05 ]
Post subject: 

Máni wrote:
Eina sem er fráhindrandi við bílinn hjá Ragga það er að hann er keyrður 220 þús (318 er keyrður 160) og það á eftir að vera svo helvíti erfitt að selja hann aftur, því þá væri hann sennilega kominn í 230 þús+


Kílómetrar smílómetrar.

Þú fattar að þeir skipta ekki öllu máli þegar þú eignast loks bíl!

Author:  Mánisnær [ Wed 10. Jan 2007 18:32 ]
Post subject: 

Stanky wrote:
Máni wrote:
Eina sem er fráhindrandi við bílinn hjá Ragga það er að hann er keyrður 220 þús (318 er keyrður 160) og það á eftir að vera svo helvíti erfitt að selja hann aftur, því þá væri hann sennilega kominn í 230 þús+


Kílómetrar smílómetrar.

Þú fattar að þeir skipta ekki öllu máli þegar þú eignast loks bíl!



mhhmm búið að nefna það við mig aðeins ofar hérna í þræðinum

Page 1 of 2 All times are UTC
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group
https://www.phpbb.com/