Er með JEEP Wrangler 1997, 2.5 þokkalegu standi, upphækkaður á 35" dekkjum. 4.88. hlutföll, loftlæsingu, loftdælu, dráttarkrók og sitthvað fleirra.
verð 1.100.000.
Langar í BMW, er til í að skoða skipti á þessum og einhverum dýrari BMW, þá 3 línu yngri en 2002, t.d. 318 með kraftmeiri vélinni. Er ekki að leita að bílum eknum meira en 100þ km.
Ef einhverjum langar til að skilja BMWinn eftir í skaflinum og fá sér jeppa, þá er þetta fínnt tryllitæki, leiktæki í lagi.
sendi mér email og ég sendi ykkur myndir, eða hringið í 698-2393
vídeó hér:
http://www.reynir.net/video.html
kv,
Reynir
reynir@reynir.net