bmwkraftur.is
https://www.bmwkraftur.is/spjall/

óska eftir e30
https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=13&t=18340
Page 1 of 2

Author:  doddi1 [ Wed 08. Nov 2006 20:34 ]
Post subject:  óska eftir e30

helst 325, annars 320 eða 318is

verður að vera beinskiptur...

má vera haugur...

Author:  doddi1 [ Fri 17. Nov 2006 20:51 ]
Post subject: 

vill enginn selja mér e30? :roll:

Author:  Alpina [ Sat 18. Nov 2006 13:51 ]
Post subject: 

doddi1 wrote:
vill enginn selja mér e30? :roll:


það er svo lítið til..

og hvernig væri að skoða ...til sölu

Author:  ValliFudd [ Sat 18. Nov 2006 15:23 ]
Post subject: 

Misstir af þessum:
318 Svennibmw SELDUR
318 ömmudriver SELDUR

Þessir eru til:
325 blæja Árna Bjarnar er til sölu
325 touring Óskars
325 touring jon mar
325 blæja Kristjan
325 2ja dyra siggir



Hvað meinarðu með að enginn vilji selja þér e30... þessir eru allir til sölu...:)
Þú ert kannski að leita þér að drauma-e30 gefins? :lol: Þeir eru ekki til því miður :wink:

Author:  doddi1 [ Sat 18. Nov 2006 16:07 ]
Post subject: 

ValliFudd wrote:
Misstir af þessum:
318 Svennibmw SELDUR
318 ömmudriver SELDUR

Þessir eru til:
325 blæja Árna Bjarnar er til sölu=sjálfskiptur
325 touring Óskars
325 touring jon mar
325 blæja Kristjan=þarf að skoða hann, en er ekkert rosa heitur fyrir blæjum
325 2ja dyra siggir=full mikið keyrður en ég kíki kannski á hann... mér finnst hann bara pínu dýr miðað við akstur



Hvað meinarðu með að enginn vilji selja þér e30... þessir eru allir til sölu...:)
Þú ert kannski að leita þér að drauma-e30 gefins? :lol: Þeir eru ekki til því miður :wink:


og varðandi drauma e 30

þá langaði mig í bílinn hans árna b
og blæjuna hjá djöfullinn en hafði engan pening akkúrat þegar þeir voru til sölu... það er til fullt af flottum e 30 hérna sem mig langar í en ég er ekki til í að borga hátt verð fyrir gamlan bíl sem ég er ekki 100% sáttur við

Author:  IceDev [ Sat 18. Nov 2006 17:50 ]
Post subject: 

Well, ef þú ert að leita að E30 þá er gott að fylgja þessari formúlu

Góður bíll + 100% sáttur við = Dýr
Ódýr bíll + góður bíll = Sjaldgæft ( þ.e.a.s í E30 deild og ég býst við að þú ert að tala um 0-200)

Þú færð heldur ekki E30 sem er ekki gamall, þegar að yngsti bíll sem mögulega hægt er að fá er...16-17 ára

Author:  Aron Andrew [ Sat 18. Nov 2006 18:10 ]
Post subject: 

IceDev wrote:
Well, ef þú ert að leita að E30 þá er gott að fylgja þessari formúlu

Góður bíll + 100% sáttur við = Dýr
Ódýr bíll + góður bíll = Sjaldgæft ( þ.e.a.s í E30 deild og ég býst við að þú ert að tala um 0-200)

Þú færð heldur ekki E30 sem er ekki gamall, þegar að yngsti bíll sem mögulega hægt er að fá er...16-17 ára


+ að það kostar að eiga gamlan bíl sem maður er 100% sáttur við, ekki bara verð við kaup, heldur einnig viðhald!

Author:  IceDev [ Sat 18. Nov 2006 18:58 ]
Post subject: 

Aron Andrew wrote:
IceDev wrote:
Well, ef þú ert að leita að E30 þá er gott að fylgja þessari formúlu

Góður bíll + 100% sáttur við = Dýr
Ódýr bíll + góður bíll = Sjaldgæft ( þ.e.a.s í E30 deild og ég býst við að þú ert að tala um 0-200)

Þú færð heldur ekki E30 sem er ekki gamall, þegar að yngsti bíll sem mögulega hægt er að fá er...16-17 ára


+ að það kostar að eiga gamlan bíl sem maður er 100% sáttur við, ekki bara verð við kaup, heldur einnig viðhald!


Word!

Author:  Alpina [ Sat 18. Nov 2006 19:31 ]
Post subject: 

Aron Andrew wrote:
IceDev wrote:
Well, ef þú ert að leita að E30 þá er gott að fylgja þessari formúlu

Góður bíll + 100% sáttur við = Dýr
Ódýr bíll + góður bíll = Sjaldgæft ( þ.e.a.s í E30 deild og ég býst við að þú ert að tala um 0-200)

Þú færð heldur ekki E30 sem er ekki gamall, þegar að yngsti bíll sem mögulega hægt er að fá er...16-17 ára


+ að það kostar að eiga gamlan bíl sem maður er 100% sáttur við, ekki bara verð við kaup, heldur einnig viðhald!


Akkúrat,,,,

verð að grafa djúpt,,

Hvaða kröfur heldurðu að þú getur sett upp. ????????

Fáar,,

Þeir aðilar hér á spjallinu sem eiga GERÐARLEGA E30 hafa virkilega lagt sig fram að láta langþráðan//skammann draum rætast,,

sumir

((og þar með talin ég ##efast að nokkur sé búinn að bruðla og gera jafn mikla vitleysu í gegn um tíðina <<nema>> en ég er búinn að vera að síðan 91 ))

eru búnir að fórna sálu sinni fyrir ýmis markmið.
Ef þú heldur að þú getur fengið ódýran E30 með þessu og blablabla
....nei

vertu raunhæfur og fáðu þér góðan bíl frá 450-600 k

Author:  gstuning [ Sat 18. Nov 2006 20:28 ]
Post subject: 

Svo fer líka eftir hver er að eyða peningunum,

einhver úr E30crew myndi klárlega gera geðveikasta E30 fyrir Millu
Ég gæti listað hvað væri gert enn það myndi allaveganna vera

300hö+
ofur fjöðrun
ofur felgur
að öllu leiti ofur bíll,

Author:  ///M [ Sat 18. Nov 2006 23:15 ]
Post subject: 

weeeellll............. það er ekkert viðhald á mínum bíl fyrir utan olíu og bremsuklossa :D

Author:  zazou [ Sat 18. Nov 2006 23:23 ]
Post subject: 

gstuning wrote:
Svo fer líka eftir hver er að eyða peningunum,

einhver úr E30crew myndi klárlega gera geðveikasta E30 fyrir Millu
Ég gæti listað hvað væri gert enn það myndi allaveganna vera

300hö+
ofur fjöðrun
ofur felgur
að öllu leiti ofur bíll,

Milla fyrir ofur e30? Hvar á maður að skrá sig?

Author:  Stanky [ Sat 18. Nov 2006 23:37 ]
Post subject: 

zazou wrote:
gstuning wrote:
Svo fer líka eftir hver er að eyða peningunum,

einhver úr E30crew myndi klárlega gera geðveikasta E30 fyrir Millu
Ég gæti listað hvað væri gert enn það myndi allaveganna vera

300hö+
ofur fjöðrun
ofur felgur
að öllu leiti ofur bíll,

Milla fyrir ofur e30? Hvar á maður að skrá sig?


Bíll + milla = góður bíll og mörg hestöfl..... Þarft ekkert turbo til að fá gott drift tæki :) Og þá gætiru eytt restinni í accesories... :)

Author:  gstuning [ Sun 19. Nov 2006 00:09 ]
Post subject: 

Þetta er með því að kaupa bíl félagar,

Author:  Aron Andrew [ Sun 19. Nov 2006 01:21 ]
Post subject: 

Doddi, þú veist að bíllinn hans HPH er til sölu :wink:

Getur haft samband við hann.
Læst drif og skilst á honum að hann sé mjög þéttur.

Page 1 of 2 All times are UTC
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group
https://www.phpbb.com/