bmwkraftur.is
https://www.bmwkraftur.is/spjall/

fimma eða þristur
https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=13&t=17947
Page 1 of 1

Author:  Kristján Einar [ Wed 18. Oct 2006 08:48 ]
Post subject:  fimma eða þristur

sælir félgar

það er kominn tími á að fara að fá sér nýjan bmw..

best væri ef það væri eitthvað lán á honum..

ekki meira en c.a 1.2, hefði helst viljað hafa hann eitthvað undir milljón (700þús samtals hljómar t.d. mjög vel)

Kv
Kristján Einar

Author:  Raggi M5 [ Wed 18. Oct 2006 23:18 ]
Post subject: 

http://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?t=16937

Author:  siggir [ Thu 19. Oct 2006 00:00 ]
Post subject: 

Mátt fá minn, ekkert lán en þú getur fengið hann fyrir lítið, þarf að fara að losna við hann :(

http://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?t=17584

Author:  Gísli Camaro [ Thu 19. Oct 2006 00:22 ]
Post subject: 

http://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?t=17879

Author:  Kristján Einar [ Tue 24. Oct 2006 12:48 ]
Post subject: 

enþá að leita, gæti hugsað ýmislegt annað líka, t.d. golf :roll:

Author:  arnibjorn [ Tue 24. Oct 2006 13:13 ]
Post subject: 

Kristján Einar wrote:
enþá að leita, gæti hugsað ýmislegt annað líka, t.d. golf :roll:

Ég veit um golf handa þér :wink:

Samt ekkert GTI eða þannig dæmi :P

Author:  Kristján Einar [ Tue 24. Oct 2006 14:36 ]
Post subject: 

vill ekki neitt þannig

helst bara 1600cc highline, með topplúgu og gúddy, en comfortline sleppur alveg, er að spa í 98

Author:  arnibjorn [ Tue 24. Oct 2006 14:50 ]
Post subject: 

Kristján Einar wrote:
vill ekki neitt þannig

helst bara 1600cc highline, með topplúgu og gúddy, en comfortline sleppur alveg, er að spa í 98

Já þá er ég akkúrat með bílinn handa þér!
Mjög vel farinn, nýbúið að skipta um klossa og diska, nýlega búið að skipta um tímareim. Bíllinn bara ekinn 86-7 þúsund og lýtur vel út! 98 árg.

Sendu pm eða hringdu ef þú vilt vita meira :)
6162694

Page 1 of 1 All times are UTC
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group
https://www.phpbb.com/