bmwkraftur.is
https://www.bmwkraftur.is/spjall/

E39 M5
https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=13&t=17679
Page 1 of 2

Author:  Einarsss [ Mon 02. Oct 2006 22:35 ]
Post subject:  E39 M5

er að velta fyrir mér hvað er í boði á markaðnum á íslandi hér svo endilega senda mér PM með info, lánum og myndum.


:naughty:

Author:  arnibjorn [ Mon 02. Oct 2006 22:41 ]
Post subject: 

Hvaaa... er M3 ekki lengur nóg? :lol:

Author:  Aron Andrew [ Mon 02. Oct 2006 23:02 ]
Post subject: 

Þetta líkar mér, nóg virðist úrvalið vera 8)

Author:  Alpina [ Mon 02. Oct 2006 23:47 ]
Post subject:  Re: E39 M5

einarsss wrote:
er að velta fyrir mér hvað er í boði á markaðnum á íslandi hér svo endilega senda mér PM með info, lánum og myndum.


:naughty:


myndi spara mér ,,malbikið,, og tala við fjárfestingar aðila og komast að hver er að ,,,,,,,,,MISSA,,,,,,,, og hver ekki

mánaðarmótin jan/feb eru ,,verstu mánaðarmót ársins ,, fyrir þann tíma eru örugglega margir,,,,,,,,,WANNABE komnir á hálan ís

Author:  Djofullinn [ Mon 02. Oct 2006 23:55 ]
Post subject:  Re: E39 M5

Alpina wrote:
einarsss wrote:
er að velta fyrir mér hvað er í boði á markaðnum á íslandi hér svo endilega senda mér PM með info, lánum og myndum.


:naughty:


myndi spara mér ,,malbikið,, og tala við fjárfestingar aðila og komast að hver er að ,,,,,,,,,MISSA,,,,,,,, og hver ekki

mánaðarmótin jan/feb eru ,,verstu mánaðarmót ársins ,, fyrir þann tíma eru örugglega margir,,,,,,,,,WANNABE komnir á hálan ís
Sammála. Einnig spurning með að specca Vöku uppboðin. Enda eflaust nokkrir þar á komandi mánuðum. Ennnnnnnn þá þarftu að hafa cash ;)

Author:  ///MR HUNG [ Tue 03. Oct 2006 00:03 ]
Post subject:  Re: E39 M5

Djofullinn wrote:
Alpina wrote:
einarsss wrote:
er að velta fyrir mér hvað er í boði á markaðnum á íslandi hér svo endilega senda mér PM með info, lánum og myndum.


:naughty:


myndi spara mér ,,malbikið,, og tala við fjárfestingar aðila og komast að hver er að ,,,,,,,,,MISSA,,,,,,,, og hver ekki

mánaðarmótin jan/feb eru ,,verstu mánaðarmót ársins ,, fyrir þann tíma eru örugglega margir,,,,,,,,,WANNABE komnir á hálan ís
Sammála. Einnig spurning með að specca Vöku uppboðin. Enda eflaust nokkrir þar á komandi mánuðum. Ennnnnnnn þá þarftu að hafa cash ;)
Mikið eigið þið bágt maður :lol:

Þótt að það séu oft há lán á þessum bílum þá hafa kannski menn efni á að borga af þeim.

Minn er falur :biggrin:

Verð að losna við hann fyrir áramót annars missi ég hann :lol2:

Author:  Djofullinn [ Tue 03. Oct 2006 00:05 ]
Post subject:  Re: E39 M5

///MR HUNG wrote:
Djofullinn wrote:
Alpina wrote:
einarsss wrote:
er að velta fyrir mér hvað er í boði á markaðnum á íslandi hér svo endilega senda mér PM með info, lánum og myndum.


:naughty:


myndi spara mér ,,malbikið,, og tala við fjárfestingar aðila og komast að hver er að ,,,,,,,,,MISSA,,,,,,,, og hver ekki

mánaðarmótin jan/feb eru ,,verstu mánaðarmót ársins ,, fyrir þann tíma eru örugglega margir,,,,,,,,,WANNABE komnir á hálan ís
Sammála. Einnig spurning með að specca Vöku uppboðin. Enda eflaust nokkrir þar á komandi mánuðum. Ennnnnnnn þá þarftu að hafa cash ;)
Mikið eigið þið bágt maður :lol:

Þótt að það séu oft há lán á þessum bílum þá hafa kannski menn efni á að borga af þeim.

Minn er falur :biggrin:

Verð að losna við hann fyrir áramót annars missi ég hann :lol2:
Reyndar myndi ég alvarlega spá í þínum ef ég væri í hugleiðingum :)
Geðveikt apparat!

En það er pottþétt að margir eiga ekki pening fyrir þessum svakalegu afborgunum þegar viðhald kickar inn ;)

Author:  ///MR HUNG [ Tue 03. Oct 2006 00:18 ]
Post subject:  Re: E39 M5

Djofullinn wrote:
///MR HUNG wrote:
Djofullinn wrote:
Alpina wrote:
einarsss wrote:
er að velta fyrir mér hvað er í boði á markaðnum á íslandi hér svo endilega senda mér PM með info, lánum og myndum.


:naughty:


myndi spara mér ,,malbikið,, og tala við fjárfestingar aðila og komast að hver er að ,,,,,,,,,MISSA,,,,,,,, og hver ekki

mánaðarmótin jan/feb eru ,,verstu mánaðarmót ársins ,, fyrir þann tíma eru örugglega margir,,,,,,,,,WANNABE komnir á hálan ís
Sammála. Einnig spurning með að specca Vöku uppboðin. Enda eflaust nokkrir þar á komandi mánuðum. Ennnnnnnn þá þarftu að hafa cash ;)
Mikið eigið þið bágt maður :lol:

Þótt að það séu oft há lán á þessum bílum þá hafa kannski menn efni á að borga af þeim.

Minn er falur :biggrin:

Verð að losna við hann fyrir áramót annars missi ég hann :lol2:
Reyndar myndi ég alvarlega spá í þínum ef ég væri í hugleiðingum :)
Geðveikt apparat!

En það er pottþétt að margir eiga ekki pening fyrir þessum svakalegu afborgunum þegar viðhald kickar inn ;)
Skal losa þig við hræið og þú hirðir minn og þá eigum við báðir track bíla 8)

Author:  Alpina [ Tue 03. Oct 2006 00:26 ]
Post subject: 

Þarna kemur akkúrat vendipunkturinn í umræðunni um þessa E39 M5
,,Djöfullinn nefnir þetta príma vel..

ÞEGAR VIÐHALDIÐ KIKKAR INN

enn og aftur eru það svo margir hvort sem þeir geta ,,borgað af bílnum

slefa að borga bensín osfrv,, en ef kúppling fer og tala nú ekki um

býflugna bondann ,,jonnismett,, sá gæi notaði emmfimm bílinn sinn til að róa flugurnar,, og mökkaði um allt reykjanesið ((býflugur róast við reyk sem bændur nota til að geta tekið og gengið bærilega um búinn í friði))
það er nú ekki á færi margra bænda að nota slík tæki við hunangsvinnsluna,,

en að öllu gamni sleppt þessir bílar eru dýrir í rekstri og ekki allir sem geta tekið allann pakkann þessvegna fá þeir viðurnefnið


..........WANNABE,,

Jón þessu er EKKI beint til þín

Author:  ///MR HUNG [ Tue 03. Oct 2006 00:38 ]
Post subject: 

Alpina wrote:
Þarna kemur akkúrat vendipunkturinn í umræðunni um þessa E39 M5
,,Djöfullinn nefnir þetta príma vel..

ÞEGAR VIÐHALDIÐ KIKKAR INN

enn og aftur eru það svo margir hvort sem þeir geta ,,borgað af bílnum

slefa að borga bensín osfrv,, en ef kúppling fer og tala nú ekki um

býflugna bondann ,,jonnismett,, sá gæi notaði emmfimm bílinn sinn til að róa flugurnar,, og mökkaði um allt reykjanesið ((býflugur róast við reyk sem bændur nota til að geta tekið og gengið bærilega um búinn í friði))
það er nú ekki á færi margra bænda að nota slík tæki við hunangsvinnsluna,,
en að öllu gamni sleppt þessir bílar eru dýrir í rekstri og ekki allir sem geta tekið allann pakkann þessvegna fá þeir viðurnefnið


..........WANNABE,,

Jón þessu er EKKI beint til þín
Djöfull ertu steiktur :lol:

Author:  Alpina [ Tue 03. Oct 2006 00:46 ]
Post subject: 

///MR HUNG wrote:
Alpina wrote:
Þarna kemur akkúrat vendipunkturinn í umræðunni um þessa E39 M5
,,Djöfullinn nefnir þetta príma vel..

ÞEGAR VIÐHALDIÐ KIKKAR INN

enn og aftur eru það svo margir hvort sem þeir geta ,,borgað af bílnum

slefa að borga bensín osfrv,, en ef kúppling fer og tala nú ekki um

býflugna bondann ,,jonnismett,, sá gæi notaði emmfimm bílinn sinn til að róa flugurnar,, og mökkaði um allt reykjanesið ((býflugur róast við reyk sem bændur nota til að geta tekið og gengið bærilega um búinn í friði))
það er nú ekki á færi margra bænda að nota slík tæki við hunangsvinnsluna,,
en að öllu gamni sleppt þessir bílar eru dýrir í rekstri og ekki allir sem geta tekið allann pakkann þessvegna fá þeir viðurnefnið


..........WANNABE,,

Jón þessu er EKKI beint til þín
Djöfull ertu steiktur :lol:


húhú,,,, er búinn að ,,BÍÐA,, eftir svari

Author:  Haffi [ Tue 03. Oct 2006 00:55 ]
Post subject: 

:drunk: :drunk: :drunk: :drunk: :drunk: :drunk: :drunk: :drunk: :drunk: :drunk: :drunk: :drunk: :drunk: :drunk: :drunk: :drunk: :drunk: :drunk: :drunk:

Author:  Alpina [ Tue 03. Oct 2006 00:57 ]
Post subject: 

Haffi wrote:
:drunk: :drunk: :drunk: :drunk: :drunk: :drunk: :drunk: :drunk: :drunk: :drunk: :drunk: :drunk: :drunk: :drunk: :drunk: :drunk: :drunk: :drunk: :drunk:



alls ekki

Author:  Alpina [ Tue 03. Oct 2006 00:57 ]
Post subject: 

Haffi wrote:
:drunk: :drunk: :drunk: :drunk: :drunk: :drunk: :drunk: :drunk: :drunk: :drunk: :drunk: :drunk: :drunk: :drunk: :drunk: :drunk: :drunk: :drunk: :drunk:




uuuuuuuuuuuuuuu þú þá

Author:  Einarsss [ Tue 03. Oct 2006 08:06 ]
Post subject: 

Ég veit af viðhaldskostnaðinum og afborgunum, enda er ég að skoða hvað er í boði. Ég veit t.d vel að ég hef ekki efni á að taka bíl fyrir 5 miljónir + en vegna breytra vinnu aðstæðna( aka betri laun) ætti ég að hafa efni á að borga af sæmilegu bílaláni ásamt einhverju viðhaldi.

Ég er samt að spá líka í e39 540i vegna þess að ég hef heyrt að það sé ekki jafn mikill viðhaldskostnaður og þetta sé alls ekki slappur bíll ;) og þá kæmi eiginlega bara til greina M pakki :twisted:

En já fínt væri að fá að vita frá M5 eigendum hvaða er það helsta sem þeir hafa verið að lenda í ?

Page 1 of 2 All times are UTC
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group
https://www.phpbb.com/