bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Thu 15. May 2025 21:48

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 12 posts ] 
Author Message
 Post subject: Er að leita að 518i
PostPosted: Fri 20. Jun 2003 16:37 
Offline
Búðarkerrubílstjóri

Joined: Wed 18. Jun 2003 21:39
Posts: 29
leita að fínu eintaki.. er ekki beint að leita að krafti
bra þægilegu ridei..
og já þá er ég að tala um e34


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 21. Jun 2003 02:32 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sat 07. Sep 2002 09:55
Posts: 5729
úff lágmark þá 520 með m50 vélinni :)

_________________
Haffi W. Schnurrenberger.


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Sat 21. Jun 2003 18:18 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Wed 04. Sep 2002 22:02
Posts: 3236
Location: Njarðvíkingur!
eski wrote:
leita að fínu eintaki.. er ekki beint að leita að krafti
bra þægilegu ridei..
og já þá er ég að tala um e34


ég veit um einn til sölu, hafðu samband í private msg, eða e-mail raggi_69@hotmail.com, þ.e.a.s. ef þú hefur áhuga.

Þetta er eina myndin sem ég veit um af bílnum sem er á netinu ekki beint besta myndin....

Image

_________________
E39 525d Touring ´03
Toy Yaris T-Sport ´02
Yamaha R1 ´05


Alpina wrote:
M5 er testosterone.... Pamela Anderson,,,,, vs 540 er lufsa með spælegg eða drengjabringu.......


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Sun 22. Jun 2003 05:41 
Offline
Meðlimur Meðlimur

Joined: Sat 28. Dec 2002 19:49
Posts: 9014
Location: Italia
Raggi M5 wrote:
eski wrote:
leita að fínu eintaki.. er ekki beint að leita að krafti
bra þægilegu ridei..
og já þá er ég að tala um e34


ég veit um einn til sölu, hafðu samband í private msg, eða e-mail raggi_69@hotmail.com, þ.e.a.s. ef þú hefur áhuga.

:lol: :lol:

_________________
Bjarni
www.bjahja.com


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Sun 22. Jun 2003 11:22 
Offline
Meðlimur Meðlimur

Joined: Fri 30. Aug 2002 21:03
Posts: 12187
Location: Uppí rúmi í spandex
bjahja wrote:
Raggi M5 wrote:
eski wrote:
leita að fínu eintaki.. er ekki beint að leita að krafti
bra þægilegu ridei..
og já þá er ég að tala um e34


ég veit um einn til sölu, hafðu samband í private msg, eða e-mail raggi_69@hotmail.com, þ.e.a.s. ef þú hefur áhuga.

:lol: :lol:

Hehe ég held að hann sé ekki að tala um M5inn sinn Bjrni :biggrin:

_________________
Tony Montana - BBS LM CREW
E36 M3 Coupe Daytona Violet 18" BBS LM

http://www.e30.is


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Sun 22. Jun 2003 14:31 
Offline
Meðlimur Meðlimur

Joined: Sat 28. Dec 2002 19:49
Posts: 9014
Location: Italia
Djofullinn wrote:
bjahja wrote:
Raggi M5 wrote:
eski wrote:
leita að fínu eintaki.. er ekki beint að leita að krafti
bra þægilegu ridei..
og já þá er ég að tala um e34


ég veit um einn til sölu, hafðu samband í private msg, eða e-mail raggi_69@hotmail.com, þ.e.a.s. ef þú hefur áhuga.

:lol: :lol:

Hehe ég held að hann sé ekki að tala um M5inn sinn Bjrni :biggrin:

Æ, þetta er alveg eins og myndin af bílnum hans, en ég er með afsökun, kíkið á klukkan hvað ég skrifaði þetta :wink:

_________________
Bjarni
www.bjahja.com


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 22. Jun 2003 15:23 
Offline
Meðlimur Meðlimur
User avatar

Joined: Sun 01. Sep 2002 20:44
Posts: 10602
Location: Reykjavik
Hehehehe, .. isspisss, afsakanir afsakanir... :lol:

Sæmi


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 23. Jun 2003 00:21 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Wed 04. Sep 2002 22:02
Posts: 3236
Location: Njarðvíkingur!
Minn er þarna á bakvið 518 bílinn sem er með kveikt á ljósunum :D

_________________
E39 525d Touring ´03
Toy Yaris T-Sport ´02
Yamaha R1 ´05


Alpina wrote:
M5 er testosterone.... Pamela Anderson,,,,, vs 540 er lufsa með spælegg eða drengjabringu.......


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: ...
PostPosted: Mon 23. Jun 2003 16:36 
Offline
Kassabílstjóri
User avatar

Joined: Tue 13. May 2003 20:50
Posts: 129
Location: Þar sem sólin skín ekki
hvað er verðið á þessum 518 ekki er eþessi vínrauður á 17 felgum geðveikt velfarinn??

_________________
323i bmw 87árg 17"anterafelgur lækkaður
http://www.cardomain.com/id/skari


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 23. Jun 2003 17:02 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Wed 04. Sep 2002 22:02
Posts: 3236
Location: Njarðvíkingur!
Hann er ekki á 17" felgum bara venjulegum BMW felgum 15 eða 16" og jú hann er vínrauður, og þetta er mjög fínn bíll. Veit ekki alveg hvað strákurinn setur á hann, en hann er allavega að selja hann.

_________________
E39 525d Touring ´03
Toy Yaris T-Sport ´02
Yamaha R1 ´05


Alpina wrote:
M5 er testosterone.... Pamela Anderson,,,,, vs 540 er lufsa með spælegg eða drengjabringu.......


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 23. Jun 2003 17:06 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Fri 30. Aug 2002 19:47
Posts: 3939
Location: London
Ef þið eruð að tala um þennan hérna: http://www.bilasolur.is/Car.asp?SHOW=CA ... W&GERD=518 I&ARGERD_FRA=1990&ARGERD_TIL=1992&VERD_FRA=190&VERD_TIL=790&EXCLUDE_BILAR_ID=145290 þá klessti gaurinn bílinn þegar hann var að koma að sýna mér hann :|


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 23. Jun 2003 21:53 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Wed 04. Sep 2002 22:02
Posts: 3236
Location: Njarðvíkingur!
Jú nákvæmlega, og þarna er hann á 16" vetrarfelgunum mínum, þetta er bílinn!

Image

_________________
E39 525d Touring ´03
Toy Yaris T-Sport ´02
Yamaha R1 ´05


Alpina wrote:
M5 er testosterone.... Pamela Anderson,,,,, vs 540 er lufsa með spælegg eða drengjabringu.......


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 12 posts ] 

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 2 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group