bmwkraftur.is https://www.bmwkraftur.is/spjall/ |
|
e36 - 320 eða 325 https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=13&t=17539 |
Page 1 of 1 |
Author: | patroiz [ Sun 24. Sep 2006 17:10 ] |
Post subject: | e36 - 320 eða 325 |
Er að leita að 2 dyra beinskiptum e36, 320 eða 325 Ef þið eruð með einhvern eða vitið um einhvern hafið þá samband við mig ![]() |
Author: | moog [ Sun 24. Sep 2006 17:25 ] |
Post subject: | |
Minn er til sölu. ´94 325i bsk. ekinn 181 þús. 2 dyra coupe, svört leðruð sportsæti, læst drif, topplúga, stóra boardcomputer, angel eyes ljós, 17" felgur sem eru breiðari að aftan, lækkaður 60/60,,, Margt sem ég er að gleyma en nánari uppl. fást í EP. |
Author: | patroiz [ Wed 27. Sep 2006 13:36 ] |
Post subject: | |
enginn? |
Author: | Alpina [ Wed 27. Sep 2006 22:59 ] |
Post subject: | |
moog wrote: Minn er til sölu.
´94 325i bsk. ekinn 181 þús. 2 dyra coupe, svört leðruð sportsæti, læst drif, topplúga, stóra boardcomputer, angel eyes ljós, 17" felgur sem eru breiðari að aftan, lækkaður 60/60,,, Margt sem ég er að gleyma en nánari uppl. fást í EP. Án vafa að öðrum ólöstuðum einn al--------------------gerðarlegasti E36 325 landsins |
Author: | Geirinn [ Thu 28. Sep 2006 15:06 ] |
Post subject: | |
Alpina wrote: moog wrote: Minn er til sölu. ´94 325i bsk. ekinn 181 þús. 2 dyra coupe, svört leðruð sportsæti, læst drif, topplúga, stóra boardcomputer, angel eyes ljós, 17" felgur sem eru breiðari að aftan, lækkaður 60/60,,, Margt sem ég er að gleyma en nánari uppl. fást í EP. Án vafa að öðrum ólöstuðum einn al--------------------gerðarlegasti E36 325 landsins Og væntanlega með verðmiða miðað við það. Hins vegar myndi ég klárlega eltast við ofureintök eins og bíllinn hans moog er sagður. |
Page 1 of 1 | All times are UTC |
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group https://www.phpbb.com/ |