bmwkraftur.is
https://www.bmwkraftur.is/spjall/

Vantar BMW fyrir Civic VTEC
https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=13&t=17250
Page 1 of 1

Author:  moose [ Thu 07. Sep 2006 23:05 ]
Post subject:  Vantar BMW fyrir Civic VTEC

Sælir,

Mig vantar BMW í skiptum fyrir Hondu Civic VTEC '98 módel.

Litur: Blár
Ekinn rúmlega 143þús km
Annar eigandi frá upphafi
ég kaupi hann í júní í fyrra
reyklaus
topplúga
lakkið er í góðu lagi, hefur verið blettaður aðeins hér og þar. Mjög lítið fyrir 8ára gamlan bíl.
nýtt púst og kútur síðan í mars.
ný frammrúða þegar ég kaupi hann
Nýr vatnskassi í Júní 2005
mjög sprækur 115 hross
Vetrardekk fylgja á felgum

aðeins einn smá mínus: komin tími til að líta á bremsurnar.

Kominn tími á skoðun og smurningu líka, samningsatriði, fyrir rétt tilboð redda ég því.

Vill skipta á 88-92 árgerð af BMW + seðlar.

Allt kemur til greina.

Kv.
Kiddi

Page 1 of 1 All times are UTC
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group
https://www.phpbb.com/