bmwkraftur.is https://www.bmwkraftur.is/spjall/ |
|
Vantar e36 bíl 318-320 https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=13&t=1677 |
Page 1 of 2 |
Author: | Gunni [ Tue 10. Jun 2003 13:28 ] |
Post subject: | Vantar e36 bíl 318-320 |
Ég er að leita mér að e36 bíl 318-320 árg '91-'93. Ef einhver veit um svona bíl eða á, sem er til sölu þá skal sá hinn sami ekkert hika við að hafa samband við mig. Getið ímeilað á gunni@bmwkraftur.com eða hringt í s. 822-2244. Verð fer eftir ástandi, búnaði og öðru slíku. Kveðja, Gunni sem á engann BMW ![]() |
Author: | Haffi [ Tue 10. Jun 2003 13:45 ] |
Post subject: | |
Hvað með bílinn 320 93 sem var til sölu hérna um daginn? |
Author: | Gunni [ Tue 10. Jun 2003 19:22 ] |
Post subject: | |
enginn sem veit um neitt ?? |
Author: | Benzari [ Tue 10. Jun 2003 19:34 ] |
Post subject: | |
Sá einn svartann 4.dyra í síðustu viku, annaðhvort 316 eða 318. Það var blað í afturrúðunni með söluauglýsingu en það voru engar upplýsingar aðrar en nr., sem ég setti ekki í minnið. Hann leit ágætlega út, glær framstefnuljós og "fretpúst" voru einu sjáanlegu breytingarnar. Bíllinn stóð fyrir aftan Háteigskirkju og er líklega í eigu starfskonu á leikskólanum sem er í Norðurenda hússins(nemendabústöðunum) f/ aftan kirkjuna. Allir að checka bílnum fyrir Gunna og punkta niður númerið ![]() ![]() ![]() |
Author: | bjahja [ Tue 10. Jun 2003 19:39 ] |
Post subject: | |
Eins og Haffi benti á þá er þessi til sölu, 320i |
Author: | Gunni [ Tue 10. Jun 2003 23:12 ] |
Post subject: | |
já en kannski á ég ekki nógu mikinn péning fyrir hann! :bigcry: |
Author: | Gunni [ Tue 10. Jun 2003 23:14 ] |
Post subject: | |
Benzari wrote: Sá einn svartann 4.dyra í síðustu viku, annaðhvort 316 eða 318. Það var blað í afturrúðunni með söluauglýsingu en það voru engar upplýsingar aðrar en nr., sem ég setti ekki í minnið.
Hann leit ágætlega út, glær framstefnuljós og "fretpúst" voru einu sjáanlegu breytingarnar. Bíllinn stóð fyrir aftan Háteigskirkju og er líklega í eigu starfskonu á leikskólanum sem er í Norðurenda hússins(nemendabústöðunum) f/ aftan kirkjuna. Allir að checka bílnum fyrir Gunna og punkta niður númerið ![]() ![]() ![]() muna svona hluti drengur !! |
Author: | bjahja [ Tue 10. Jun 2003 23:22 ] |
Post subject: | |
Gunni wrote: já en kannski á ég ekki nógu mikinn péning fyrir hann! :bigcry:
Fair enough. En ég skal hafa augun opin. |
Author: | Gunni [ Tue 10. Jun 2003 23:24 ] |
Post subject: | |
Takk ![]() |
Author: | Benzari [ Wed 11. Jun 2003 02:07 ] |
Post subject: | |
Þessi gæti farið á lítið, biður bara um að fá hann með original afturljósunum! Vel "hlaðinn", CD magasín + Mini Disc magasín, spes innrétting sem að sumir fíla kannski ekki en mér finnst hún cool ![]() http://cgi.ebay.de/ws/eBayISAPI.dll?Vie ... gory=15316 |
Author: | Haffi [ Wed 11. Jun 2003 02:10 ] |
Post subject: | |
úúú sweeeeeet ride ![]() ![]() |
Author: | Gunni [ Wed 11. Jun 2003 08:58 ] |
Post subject: | |
nú spyr sá sem ekki veit. hvernig virka svona uppboð ?? fær maður ekkert að sjá í hverju hæsta boð stendur ?? Sæmi þú ert nú sérstaklega fróður í þessum málum. Og er verðið sem stendur þarna er það kannski hæsta boð ?? |
Author: | Djofullinn [ Wed 11. Jun 2003 09:29 ] |
Post subject: | |
Gunni wrote: nú spyr sá sem ekki veit. hvernig virka svona uppboð ?? fær maður ekkert að sjá í hverju hæsta boð stendur ?? Sæmi þú ert nú sérstaklega fróður í þessum málum. Og er verðið sem stendur þarna er það kannski hæsta boð ??
Þetta virkar þannig að þú ferð á staðinn, opnar minnir mig kl. 12:00 og getur skoðað alla bílana og færð lista yfir alla bílana sem verða þarna og númer hvað þeir eru í röðinni. Uppboðið virkar síðan þannig að þú réttir einfaldlega upp hönd og kallar þá upphæð sem þú býður, ef enginn hækkar boðið á meðan gaurinn lemur 3 í borðið með hamri færð þú bílinn og borgar hann með debet, peningum eða ávísun á staðnum. Bara svona ekta uppboð ![]() |
Author: | Gunni [ Wed 11. Jun 2003 09:56 ] |
Post subject: | |
HEHEHEHE takk fyrir infoið Daníel, en ég var að tala um Ebay uppboð ![]() |
Author: | Djofullinn [ Wed 11. Jun 2003 10:26 ] |
Post subject: | |
Gunni wrote: HEHEHEHE takk fyrir infoið Daníel, en ég var að tala um Ebay uppboð
![]() lol fannst ég vera að lesa þarna umræðuna um vöku uppboð ![]() æjæjæjæj |
Page 1 of 2 | All times are UTC |
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group https://www.phpbb.com/ |