bmwkraftur.is
https://www.bmwkraftur.is/spjall/

Vantar e30 í parta, helst 325, lesið ef þið eigið í e30.
https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=13&t=16580
Page 1 of 1

Author:  jon mar [ Mon 24. Jul 2006 17:08 ]
Post subject:  Vantar e30 í parta, helst 325, lesið ef þið eigið í e30.

Já, topicið segir allt.

vantar e30. coupe, 4dr, touring. SKiptir ekki öllu.

Body má vera handónýtt, vélin má vera í ólagi. Ef 325i, þá þarf kassinn og skaftið helst að vera til staðar nema einhver getið boðið mér svoleiðis á spottprís.

Hinsvegar er algjört höfuðatriði að hjólastell og stífur að aftan séu í góðu lagi, drif þar ekki að vera neitt spes samt. Bensíntankur þarf helst að vera heill og sem minnst dældaður ef það er 65L tankur.

Endilega sendiði mér bara pm eða tjáið ykkur hér. Einnig er email jonmar@internet.is opið alla daga og nætur.

Kveðja
Jón (í alls kyns hugleiðingum)

8)

Author:  gunnar [ Mon 24. Jul 2006 20:00 ]
Post subject: 

Ég er með einn E30 325 89' árgerð 2 door sem er vélarlaus og boddí allt í drasli.

Bensín tankur sprækur í honum hugsa ég.

Author:  Kingpin [ Wed 26. Jul 2006 19:38 ]
Post subject: 

ég sá að þú varst að leita eftir svona bíl.
ég sá hann http://live2cruize.com svo að ég vilti bara benda þér á hann

http://live2cruize.com/phpbb2/viewtopic.php?t=33777


BMW e30

árgerð 1988
keyrður 150þús
nýleg sumardekk á felgum og vetrardekk

kúpling er ónýt og smá olíu mengun

Myndir :D

http://www.clan-wannab.com/valdz/bmw/

Verð 25þús :D:D

Author:  jon mar [ Wed 26. Jul 2006 20:50 ]
Post subject: 

Þú ert ekki sá fyrsti :lol:

En ég er búinn að finna bíl.

En ef einhver lummar á 63L tank, sem er í touring bílunum, þá er ég meira en til í að skoða einhver viðskipti með það.

Page 1 of 1 All times are UTC
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group
https://www.phpbb.com/