bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Fri 02. May 2025 21:59

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 10 posts ] 
Author Message
 Post subject: Óska eftir góðum E36
PostPosted: Tue 11. Jul 2006 22:06 
Offline
Búðarkerrubílstjóri

Joined: Fri 02. Jun 2006 22:44
Posts: 4
Já ég er að óska eftir BMW E36 bíl, samt ekki 316.. helst 318, 320, 323 og jafnvel 325. Ekki keyrður mikið meira en 180þúsund km. Vill bara 4dyra, en það skiptir ekki öllu máli hvort að hann sé beinskiptur eða sjálfskiptur. Verðið gæti verið eitthvað í kringum 600 þús kallinn.
Endilega skjótið á mig það sem þið eruð með.


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: E36 325I
PostPosted: Thu 13. Jul 2006 12:31 
Offline
Búðarkerrubílstjóri

Joined: Wed 05. Oct 2005 18:03
Posts: 25
Quote:
Ekki keyrður mikið meira en 180þúsund km


afhverju?


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 13. Jul 2006 12:58 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 10. Jun 2003 15:49
Posts: 8506
Location: 101 RVK
Að bíll sé ekinn undir 180 þúsund er ekki endilega ávísun á lítið slit,,,, bara svo þú vitir.

_________________
Enginn BMW


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 13. Jul 2006 14:00 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Fri 14. Mar 2003 16:41
Posts: 1638
Location: Reykjavík
Neibb, minn var að detta í 180þús og hefur aldrei verið betri :)

_________________
JÞS
- 323i coupe - '96


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 13. Jul 2006 14:14 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Mon 26. May 2003 22:39
Posts: 5709
Location: Reykjavík
og minn að detta í 190 þús 8)


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 13. Jul 2006 15:02 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Fri 14. Mar 2003 16:41
Posts: 1638
Location: Reykjavík
ValliFudd wrote:
og minn að detta í 190 þús 8)


Gratz!

_________________
JÞS
- 323i coupe - '96


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 13. Jul 2006 15:15 
Offline
Búðarkerrubílstjóri

Joined: Fri 02. Jun 2006 22:44
Posts: 4
jáneinei en það hlýtur samt að vera meiri líkur á að bíllinn sé betur farinn ef hann er minna ekinn.. en auðvitað eru til góð eintök sem eru meira ekinn og er ég líka alveg til í að skoða það, en þetta fer bara allt eftir eintakinu held ég ekki bara km tölunni


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 13. Jul 2006 15:16 
Offline
Rallýbílstjóri
User avatar

Joined: Mon 18. Aug 2003 13:57
Posts: 1272
Location: Reykjavík
Minn er í 182 þús... "and never been better" :wink:

Ekki láta aksturinn hræða þig... ég myndi frekar taka bíl ekinn 190 þús. ef það er góð þjónustubók og saga á bak við hann heldur en bíl ek. 170 þús. og engin saga...

_________________
BMW 318i E46 1998 (Til sölu)


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 13. Jul 2006 15:34 
Offline
Getawaybílstjóri
User avatar

Joined: Fri 23. Jan 2004 11:37
Posts: 721
hehe ég er reyndar á e32 750, en hann er ekinn 330 þús og er þéttari en flestir 750 sem ég þekki til, lygilega þéttur alveg.

_________________
There's rear wheel drive, and there's wrong wheel drive......
SheDevil
Chevy Suburban 1981 í skúrnum
Chevy Suburban 1982 hættur í löggunni
E32 750il 1991 farinn
E32 750il 1990 seldur
E32 750il 1994 stolið
E23 735i 1984 pressaður


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 13. Jul 2006 16:36 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Fri 12. Mar 2004 22:17
Posts: 3878
Location: Mosó city
Ef bíll er á annað borð ekinn meira en svona 130 þús km, þá getur ástandið verið hvernig sem er. Skoðaðu frekar bílana vel heldur en að einblína á akstur. Ekkert að því að kaupa bíl sem er ekinn 250 þús ef hann er í góðu standi.

_________________
E53 X5 4.4i


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 10 posts ] 

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 5 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
cron
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group