bmwkraftur.is
https://www.bmwkraftur.is/spjall/

Jæja nú vantar mig BMW
https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=13&t=1633
Page 1 of 2

Author:  Gunni [ Wed 04. Jun 2003 11:40 ]
Post subject:  Jæja nú vantar mig BMW

Jæja þá vantar mig BMW. Nú þýðir engin þvæla, ef þú átt eða veist um e30 bíl e34 bíl, sem eru sætir, þá máttu láta mig vita. við erum ekkert að tala um eitthvað milljónaspil hér, en við skoðum allt. Skilyrði er að bíllinn sé í tiltörlega góðu ástandi! Síminn hjá mér er 822-2244 og email er gunni@bmwkraftur.com

kær kveðja, Gunni

Author:  arnib [ Wed 04. Jun 2003 13:33 ]
Post subject: 

Til hamingju með söluna!

og

Ég samhryggist þér að vera búinn að selja bílinn!


(Þetta eru bæði góðar og slæmar fréttir)..

Author:  Gunni [ Wed 04. Jun 2003 14:12 ]
Post subject: 

hehe já....það er alveg rétt. bíðum samt til kl svona 18:00 þá verður þetta búið. :argh: :bigcry:

Author:  gstuning [ Wed 04. Jun 2003 14:14 ]
Post subject: 

Hver er að kaupa einhver héðan

Hvað á að fá í staðinn (hvað viltu helst)

Veit um flottan 4 lita E36 sem Halli er með 316/318i :)

Author:  GHR [ Wed 04. Jun 2003 14:20 ]
Post subject: 

Já, til hamingju ef þetta gengur eftir.
Eitthvern veginn grunar mig hver er tilvonandi kaupandi en það kemur í ljós :wink:

Author:  Gunni [ Wed 04. Jun 2003 15:11 ]
Post subject: 

það er einhver norðanmaður sem ætlar að kaupa.

Gunni gullblárauðsvarti bíllinn hans halla er seldur, ég held meiraðsegja að hann verðu bara gull í dag :)

Author:  bebecar [ Wed 04. Jun 2003 16:01 ]
Post subject: 

Hvað má bíllinn kosta?

Author:  Gunni [ Wed 04. Jun 2003 16:31 ]
Post subject: 

Rétti bíllinn mætti alveg kosta uppundir 500þús. ég ég er alveg til í hvað sem er undir því. Bara ef þið vitið um einhvern svona bíl bauniði þá á mig upplýsingum!

Author:  bebecar [ Wed 04. Jun 2003 16:51 ]
Post subject: 

E30 M3?

Author:  arnib [ Wed 04. Jun 2003 17:16 ]
Post subject: 

bebecar wrote:
E30 M3?


Úúú :shock:

Author:  bebecar [ Wed 04. Jun 2003 17:38 ]
Post subject: 

Var ekki Bjarki eða Birkir (man ekki hvort) að selja einn á 500 þús sem þarfnast lagfæringar?

Author:  oskard [ Wed 04. Jun 2003 17:43 ]
Post subject: 

held að m3inn sé ekki lengur til sölu :o

Author:  Raggi M5 [ Wed 04. Jun 2003 18:21 ]
Post subject: 

Það var verið að taka E-30 ///M3 hans Birkirs í gegn, hann vill fá eikkað í kringum 700 fyrir hann.

Author:  bebecar [ Wed 04. Jun 2003 18:47 ]
Post subject: 

Raggi, veistu hvað þurfti að gera fyrir bílinn annað en að skipta um kúplingu?

Author:  Haffi [ Wed 04. Jun 2003 19:16 ]
Post subject: 

Er hann í góðu standi? Þ.e.a.s. ekkert alvarlegt sem gæti farið að klikka?
Mig langar svo í E30 m3 :)

Page 1 of 2 All times are UTC
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group
https://www.phpbb.com/