bmwkraftur.is
https://www.bmwkraftur.is/spjall/

BMW e32 730-740
https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=13&t=16090
Page 1 of 1

Author:  Steini B [ Wed 21. Jun 2006 18:37 ]
Post subject:  BMW e32 730-740

Mig langar í eitthvað stærra, orðinn þreittur á plássleysi....
þannig að ég er að leita mér að E32, í skiptum við e30. og koma allir til greina, jafnvel 750. ;)

Author:  Djofullinn [ Wed 21. Jun 2006 18:45 ]
Post subject:  Re: BMW e32 730-740

Dr. Zoidberg wrote:
Mig langar í eitthvað stærra, orðinn þreittur á plássleysi....
þannig að ég er að leita mér að E32, í skiptum við e30. og koma allir til greina, nema 750!
Afsakaðu offtopic en mér er farið að finnast þetta hálf þreytt :)
Hvað er svona hræðilegt við þessa bíla sem ég og fleiri 750 eigendur sjáum bara ekki?

Author:  Steini B [ Wed 21. Jun 2006 18:53 ]
Post subject:  Re: BMW e32 730-740

Djofullinn wrote:
Dr. Zoidberg wrote:
Mig langar í eitthvað stærra, orðinn þreittur á plássleysi....
þannig að ég er að leita mér að E32, í skiptum við e30. og koma allir til greina, nema 750!
Afsakaðu offtopic en mér er farið að finnast þetta hálf þreytt :)
Hvað er svona hræðilegt við þessa bíla sem ég og fleiri 750 eigendur sjáum bara ekki?

Tja... Ég væri nú alveg til í 750
Væri bara sáttari með eitthvað minna...

Það er alveg í lagi að bjóða mér 750, versta falli segi ég bara nei :D

Author:  Hannsi [ Wed 21. Jun 2006 19:18 ]
Post subject: 

ef ég mundi vera að leita mér af E32 kæmi ekkert annað til greina en 750 8)

Author:  HAMAR [ Wed 21. Jun 2006 19:23 ]
Post subject: 

Hannsi wrote:
ef ég mundi vera að leita mér af E32 kæmi ekkert annað til greina en 750 8)

Auðvita tekur maður 750i, besti bíll sem ég hef átt. :wink:

Author:  Steini B [ Wed 21. Jun 2006 20:56 ]
Post subject: 

Flítið ykkur að bjóða mér áður en það verður of seint... ;)

Author:  anger [ Sat 24. Jun 2006 11:26 ]
Post subject: 

þið sem eigið 730 35 eða 40 ekki bjóða honum bilinn ykkar, bara skömm að fyrirlíta 750 sem er lang bestur

Author:  arnibjorn [ Sat 24. Jun 2006 11:27 ]
Post subject: 

anger wrote:
þið sem eigið 730 35 eða 40 ekki bjóða honum bilinn ykkar, bara skömm að fyrirlíta 750 sem er lang bestur

:slap:

Rosalega taka 750 eigendur það nærri sér ef menn vilja þá ekki! :lol: :lol:

Author:  Steini B [ Sat 24. Jun 2006 11:31 ]
Post subject:  Re: BMW e32 730-740

anger wrote:
þið sem eigið 730 35 eða 40 ekki bjóða honum bilinn ykkar, bara skömm að fyrirlíta 750 sem er lang bestur


:lol:

Dr. Zoidberg wrote:
Tja... Ég væri nú alveg til í 750
Væri bara sáttari með eitthvað minna...

Það er alveg í lagi að bjóða mér 750, versta falli segi ég bara nei :D


:wink:

Author:  stebbihall [ Tue 27. Jun 2006 20:25 ]
Post subject: 

er bunað eiga 2 750 bíla einn 740 og er nuna á 735,og er að kunna langtum best við hann 735 lengi lifi hehe 8)

Page 1 of 1 All times are UTC
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group
https://www.phpbb.com/