bmwkraftur.is
https://www.bmwkraftur.is/spjall/

Alvöru E36 óskast...eða E30
https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=13&t=15649
Page 1 of 2

Author:  IvanAnders [ Fri 19. May 2006 20:07 ]
Post subject:  Alvöru E36 óskast...eða E30

Sælir, :)

Ég óska eftir E36 eða E30 gegn staðgreiðslu!
bíllinn má þarfnast lagfæringa en helst þá mekkanískra eða rafmagns (ekki tjón eða málningarvinna)

Það sem að ég lít aðallega í er:

Gott boddý-lítið/ekkert ryð
Gott lakk
6 cylindra er markmiðið en 318is kemur einnig til greina
Leður er ekki verra...
mig langar lúmskt í lúgu :wink:
Ég hef ekkert á móti lágum bíl á góðum felgum :)

Í heildina litið er ég að leita mér að snyrtilegum E36 eða E30 sem að er ekki keyrður til tunglsins og til baka, ekkert að öfantöldum hlutum er skilyrði nema gott boddý og bifreiðin skal vera BEINSKIPT!!! einnig skal benda á það að 316i eða 318i eru ekki bílar sem að ég er að leita að!
Annars eru hlutir eins og leður, lúga og læst drif engin fyrirstaða :wink:
og já, verðhugmyndin er 300k-7-800k
er ekki að leita að fjósi!
Annað: Ég geri mér fullkomlega grein fyrir því að ég er að leita mér að gömlum bíl þannig að grjótkast og eitthvert smotterí er að sjálfsögðu í lagi, er ekki með óraunhæfar kröfur :)

með kveðju, Ívar Andri :wink:

Author:  Stanky [ Fri 19. May 2006 21:27 ]
Post subject:  Re: Alvöru E36 óskast...

IvanAnders wrote:
Sælir, :)


Í heildina litið er ég að leita mér að snyrtilegum E36 sem að er ekki keyrður til tunglsins og til baka



Róhóhóóleexxxx... tunglið er 384.400km í burtu :D

Author:  IvanAnders [ Fri 19. May 2006 21:35 ]
Post subject:  Re: Alvöru E36 óskast...

Stanky wrote:
IvanAnders wrote:
Sælir, :)


Í heildina litið er ég að leita mér að snyrtilegum E36 sem að er ekki keyrður til tunglsins og til baka



Róhóhóóleexxxx... tunglið er 384.400km í burtu :D


Gaman að fá staðfestingu á því :wink:

On topic: einhver með bíl? :)

Author:  pallorri [ Fri 19. May 2006 21:51 ]
Post subject: 

Tunglið er 384.400 km í burtu frá jörðinni
eða 238,000 mílur
eða 1,3 ljóssekúndur
tekur s.s. 1,3 sekúndur fyrir ljósið að enduspeglast frá tunglinu til jarðar

Author:  Geirinn [ Fri 19. May 2006 23:02 ]
Post subject: 

Ég fer semsagt að verða kominn til tunglsins :lol:

Author:  IvanAnders [ Sat 20. May 2006 00:10 ]
Post subject: 

ok, strákar mínir, þetta var ekki djók hjá mér, ég er í alvöru sáttur að fá að vita fjarðlægðina til tunglsins (hef verið forvitinn en aldrei gáð :wink: )
en on topic: á einhver bíl handa mér? :)

p.s. ekki fara í meira off topic með því að afsaka ykkur plz :wink:

Author:  IvanAnders [ Sun 28. May 2006 21:41 ]
Post subject: 

Jæja, takmarkið náðist ekki!
Ég er orðinn tvítugur og á ekki BMW :cry:

KOMA SVO OG SENDA Á MIG EP, UPPL. HÉR EÐA Á ivar_andri@msn.com

Author:  pallorri [ Mon 29. May 2006 03:18 ]
Post subject: 

IvanAnders wrote:
Jæja, takmarkið náðist ekki!
Ég er orðinn tvítugur og á ekki BMW :cry:

KOMA SVO OG SENDA Á MIG EP, UPPL. HÉR EÐA Á ivar_andri@msn.com


Til hamingju með afmælið ;)

Kveðja
Palli

Author:  Kristján Einar [ Mon 29. May 2006 11:04 ]
Post subject: 

til hamingju með afmælið ^^

Author:  IvanAnders [ Mon 29. May 2006 21:55 ]
Post subject: 

Þakka fyrir það :wink:

Author:  Jónki 320i ´84 [ Tue 30. May 2006 21:35 ]
Post subject: 

Bróðir minn á BSK e36 325i, sem var fluttur inn í fyrra eins og þú veist :wink:
Hringdu í mig við tækifæri og við getum slegið tvær flugur í einu höggi, ég get tekið þig hringinn sem ég er löngu búinn að lofa þér og við getum skoðað bílinn hjá bróðir mínum :wink:

Og já til hamingju með afmælið sykurpúði :lol: :wink:

Author:  IvanAnders [ Tue 30. May 2006 23:58 ]
Post subject: 

Jónki 320i ´84 wrote:
Bróðir minn á BSK e36 325i, sem var fluttur inn í fyrra eins og þú veist :wink:
Hringdu í mig við tækifæri og við getum slegið tvær flugur í einu höggi, ég get tekið þig hringinn sem ég er löngu búinn að lofa þér og við getum skoðað bílinn hjá bróðir mínum :wink:

Og já til hamingju með afmælið sykurpúði :lol: :wink:


Takk :oops: :lol:
Ég hringi annað kvöld, fer til sverige á fimmtud. :wink:

Author:  EinarAron [ Tue 13. Jun 2006 23:22 ]
Post subject: 

Er með eitt stykki til sölu

http://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?t=15985

Author:  IvanAnders [ Sun 13. Aug 2006 19:12 ]
Post subject: 

Upp með þetta, E30 kemur einnig til greina :wink:

Author:  IvanAnders [ Thu 24. Aug 2006 23:41 ]
Post subject: 

Mig vantar ekki bíl lengur :wink:

Page 1 of 2 All times are UTC
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group
https://www.phpbb.com/