Sælir,
Ég óska eftir E36 eða E30 gegn staðgreiðslu!
bíllinn má þarfnast lagfæringa en helst þá mekkanískra eða rafmagns (ekki tjón eða málningarvinna)
Það sem að ég lít aðallega í er:
Gott boddý-lítið/ekkert ryð
Gott lakk
6 cylindra er markmiðið en 318is kemur einnig til greina
Leður er ekki verra...
mig langar lúmskt í lúgu
Ég hef ekkert á móti lágum bíl á góðum felgum
Í heildina litið er ég að leita mér að snyrtilegum E36 eða E30 sem að er ekki keyrður til tunglsins og til baka, ekkert að öfantöldum hlutum er skilyrði nema gott boddý og
bifreiðin skal vera BEINSKIPT!!! einnig skal benda á það að 316i eða 318i eru ekki bílar sem að ég er að leita að!
Annars eru hlutir eins og leður, lúga og læst drif engin fyrirstaða
og já, verðhugmyndin er 300k-7-800k
er ekki að leita að fjósi!
Annað: Ég geri mér fullkomlega grein fyrir því að ég er að leita mér að gömlum bíl þannig að grjótkast og eitthvert smotterí er að sjálfsögðu í lagi, er ekki með óraunhæfar kröfur
með kveðju, Ívar Andri

_________________
Alpina wrote:
er þetta utandeildin eða hvað er að gerast ,,,