bmwkraftur.is https://www.bmwkraftur.is/spjall/ |
|
530 d (eða jafnvel e-ð annað spennandi??) https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=13&t=15374 |
Page 1 of 1 |
Author: | zneb [ Thu 04. May 2006 15:40 ] |
Post subject: | 530 d (eða jafnvel e-ð annað spennandi??) |
530 d bílarnir eru farnir að heilla mig soldið og ég var að spá hvort það væri e-ð úrval af þessu hér eða hvort maður þyrfti að flytja inn. Ef einhver veit um bíl sem er falur þá helst á yfirtöku láns + cash eða mögulega vel búinn svartann 190e benz sportline, með leddara og ýmsu öðru gotteríi, ´92 módel uppí þá endilega láta mig vita. Nánast einu skilyrðin eru að hann sé í góðu standi, sedan og ekki ekinn mikið yfir 100k. |
Author: | Angelic0- [ Thu 04. May 2006 23:59 ] |
Post subject: | Re: 530 d |
zneb wrote: 530 d bílarnir eru farnir að heilla mig soldið og ég var að spá hvort það væri e-ð úrval af þessu hér eða hvort maður þyrfti að flytja inn.
Ef einhver veit um bíl sem er falur þá helst á yfirtöku láns + cash eða mögulega vel búinn svartann 190e benz sportline, með leddara og ýmsu öðru gotteríi, ´92 módel uppí þá endilega láta mig vita. Nánast einu skilyrðin eru að hann sé í góðu standi, sedan og ekki ekinn mikið yfir 100k. Þetta er hlutur sem að skiptir 0 máli í þýskum bílum (þó aðallega BMW & BENZ) þegar að þeir hafa fengið rétt viðhald ! |
Author: | bjahja [ Fri 05. May 2006 00:41 ] |
Post subject: | |
Það er rugl, auðvitað skiptir akstur máli |
Author: | zneb [ Fri 05. May 2006 00:55 ] |
Post subject: | Re: 530 d |
Angelic0- wrote: Þetta er hlutur sem að skiptir 0 máli í þýskum bílum (þó aðallega BMW & BENZ) þegar að þeir hafa fengið rétt viðhald !
Já, það er svosem rétt að vissu leiti. Akstur skiptir samt alltaf máli en topp þjónusta, fáir eigendur, búnaður osfrv. geta réttlætt meiri akstur en maður myndi annars sætta sig við. Skiptir mig allavega meira máli að bíllinn sé vel þjónustaður en uppá hinn almenna markað/endursölu tel ég að minni akstur sé kostur. Meira keyrðir bílar eru alveg vel skoðandi ef þeir eru með góða sögu og þjónustu ![]() |
Author: | Angelic0- [ Fri 05. May 2006 01:03 ] |
Post subject: | |
bjahja wrote: Það er rugl, auðvitað skiptir akstur máli
jú.. en í minna mæli en á t.d. Toyotu Corollu... þessir bílar eru mun slitsterkari en ofangreind tegund... kannski fullgróft að segja að þetta skipti 0 máli ![]() |
Author: | ta [ Fri 05. May 2006 01:14 ] |
Post subject: | |
þegar þú ferð í skoðuna- prufuleiðangur, þá er minn til sölu, þ.e.a.s. ef touring kemur til greina. http://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtop ... light=530d http://www.bilasolur.is/Main.asp?SHOW=C ... _ID=114589 |
Author: | Geirinn [ Fri 05. May 2006 02:18 ] |
Post subject: | |
Akstur skiptir í raun gríðarlegu máli, þá aðallega vegna þess að þeir sem þekkja ekki til bíla sem eru mikið eknir eru alltaf skeptískir um að "núna fari allt að bila." Þá er ég að tala um endursölu. Allt annað mál með eldri bíla. Fólk sættir sig meira við aldur vs. akstur. Sé samt ekki marga kaupa Toyotur eknar 200.000+. En gangi þér vel að finna þér bíl! |
Author: | ValliFudd [ Fri 05. May 2006 10:25 ] |
Post subject: | |
rétt viðhald er náttúrulega lykillinn.. í flest öllum bílum.. ma og pa eiga avensis '99 sem er kominn í allavega 220-240 þús km og er í topplagi ![]() |
Author: | zneb [ Mon 08. May 2006 21:06 ] |
Post subject: | |
Flottur bíll hjá þér ta, einn af þeim sem fékk mig til að pæla í þessum bílum en það sem ég er aðallega að leitast eftir ef ég versla þetta dýran bíl hérlendis er að yfirtaka lán, annars hugsa ég að ég flytji frekar inn ef rétti bíllinn finnst ekki. + það að sedan er möst ![]() Það má líka alveg skoða 540/535 sem er með hagstætt lán áhvílandi. ...auk annarra spennandi þokkalega skynsamlegra bíla eins og t.d. e36 323 eða+, jafnvel e34 með 2,5+ vél. Þyrfti ekki að fylgja lán með þeim. Shit, ég veit ekkert hvað maður á að gera í þessum bílamálum ![]() |
Page 1 of 1 | All times are UTC |
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group https://www.phpbb.com/ |