bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Fri 02. May 2025 22:17

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 16 posts ]  Go to page 1, 2  Next
Author Message
 Post subject: bmw með láni
PostPosted: Thu 27. Apr 2006 20:51 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 27. May 2003 07:47
Posts: 12484
félagi minn er að leyta sér af bmw, þarf að vera sem mest áhvílandi á honum, flest allt kemur til greina en að sjálfsögðu helst eingöngu 6cyl og uppúr.. og þá allt uppí 12cyl, v8 er samt efst á vinsældarlista

_________________
M.benz E320 Family Wagon
Chevrolet Silverado vinnujálkur
Chevrolet Silverado skúrajálkur
Cadillac eldorado 1973, ísbíll


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 27. Apr 2006 20:59 
Offline
Getawaybílstjóri

Joined: Sat 06. Nov 2004 18:20
Posts: 580
það er slatti áhvílandi á þessum..V8

http://bilasolur.is/Main.asp?SHOW=CAR&B ... _ID=101617

_________________
Magnús


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 27. Apr 2006 21:29 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 27. May 2003 07:47
Posts: 12484
:D rólegur við erum að tala um bíl fyrir sona meðal jón sko.. E38 væri snilld.. E39.. jafnvel E36 tala nú ekki um M e34

_________________
M.benz E320 Family Wagon
Chevrolet Silverado vinnujálkur
Chevrolet Silverado skúrajálkur
Cadillac eldorado 1973, ísbíll


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 27. Apr 2006 21:35 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sat 01. Nov 2003 13:43
Posts: 2610
Location: London
Langar þig að skoða Alpina?
Ég ætla að fara að mauka á hann einhverju góðu láni og fara að leggja einhverja alvöru í það að selja hann.

_________________
Brynjar
Alfa Romeo 159

Gamalt:
Jaguar XJ8
Daimler Double Six
Jaguar XJ12 Sovereign

Vísitölubílar eru SATANS


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 27. Apr 2006 22:22 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Sun 29. Feb 2004 03:40
Posts: 3976
http://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?t=14964

Ætti að vera hægt að hækka lánið á honum


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 27. Apr 2006 23:47 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Mon 26. May 2003 22:39
Posts: 5709
Location: Reykjavík
Verð 6.950.000
Áhvílandi kr. 50.000.000
Mánaðarleg afb. kr. 70.000

fær maður þessar 43 millur með þá? fyrir bensíni? ;) hehehe


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 28. Apr 2006 00:06 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 27. May 2003 07:47
Posts: 12484
zazou, tjahh honum finnst alpinan eflaust endlaust spennandi en ég hugsa að meiripartslán á þetta dýran bíl sem eins og afborgun af góðri íbúð.. ef ekki þá skal ég íhuga þetta sjálfur :D

IceDev, þú gætir kannski tjekkað á því, ég held að honum finnist 523 full vélarvana, en eintak eins og þetta getur nú fengið mann til að lýta framhjá smáatriðum

_________________
M.benz E320 Family Wagon
Chevrolet Silverado vinnujálkur
Chevrolet Silverado skúrajálkur
Cadillac eldorado 1973, ísbíll


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 28. Apr 2006 00:26 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sat 01. Nov 2003 13:43
Posts: 2610
Location: London
íbbi_ wrote:
zazou, tjahh honum finnst alpinan eflaust endlaust spennandi en ég hugsa að meiripartslán á þetta dýran bíl sem eins og afborgun af góðri íbúð.. ef ekki þá skal ég íhuga þetta sjálfur :D

...

Dúndra á þetta myntkörfuláni og horfa á höfuðstól og afborganir lækka hratt á næsta ári þegar krónan rís aftur 8)

_________________
Brynjar
Alfa Romeo 159

Gamalt:
Jaguar XJ8
Daimler Double Six
Jaguar XJ12 Sovereign

Vísitölubílar eru SATANS


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 28. Apr 2006 00:41 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 27. May 2003 07:47
Posts: 12484
hehe. en sona að öllu gamni sleptu þá held ég að verðmiðinn á græjuni sem hann er að leyta af sé allt frá bara 300k og kannski langleiðina í 2 fyrir réttan bíl, afborganir sem lægstar en kannski uppí 35k

_________________
M.benz E320 Family Wagon
Chevrolet Silverado vinnujálkur
Chevrolet Silverado skúrajálkur
Cadillac eldorado 1973, ísbíll


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 28. Apr 2006 01:46 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Sun 29. Feb 2004 03:40
Posts: 3976
Á ég s.s að kanna hvort að hægt sé að hækka lánið eitthvað?

Annars kom mér á óvart hversu vel þessi vél virkar, ég verð að viðurkenna að þegar að ég keypti bílinn þá grunaði mér ekki að það væri svona fín virkni í honum..þannig að það var bara plús :P


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 28. Apr 2006 19:19 
Offline
Rallýbílstjóri
User avatar

Joined: Fri 17. Oct 2003 18:54
Posts: 1344
Location: myrk og mannaskít
NOYAN:
Quote:
það er slatti áhvílandi á þessum..V8

Vááááhh :shock: 50,000,000 :lol: :lol:

_________________
00 E39 540 M-tech (seldur)
94 E36 M3 Cabrio (seldur)


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 02. May 2006 19:57 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 27. May 2003 07:47
Posts: 12484
halda þessu uppi

_________________
M.benz E320 Family Wagon
Chevrolet Silverado vinnujálkur
Chevrolet Silverado skúrajálkur
Cadillac eldorado 1973, ísbíll


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 09. Jun 2006 17:14 
Offline
Go-kartbílstjóri

Joined: Sun 09. Apr 2006 18:28
Posts: 397
af hann getur hugsað sér 320i hafðu þá samband

_________________
Bmw 320i e46 2001 -Seldur
Mitsubishi Lancer Evolution I gsr


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 09. Jun 2006 18:23 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Mon 26. May 2003 21:06
Posts: 2028
Location: Reykjavík
IceDev wrote:
Á ég s.s að kanna hvort að hægt sé að hækka lánið eitthvað?

Annars kom mér á óvart hversu vel þessi vél virkar, ég verð að viðurkenna að þegar að ég keypti bílinn þá grunaði mér ekki að það væri svona fín virkni í honum..þannig að það var bara plús :P


Prófaðu bílinn hans IceDev. Hann er GEGGJAÐUR!!

_________________
BMW 520d E61


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 10. Jun 2006 00:49 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Sun 29. Feb 2004 03:40
Posts: 3976
Versta að hann er ekki til sölu lengur vegna þess að Z3 coupeinn er seldur :lol:


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 16 posts ]  Go to page 1, 2  Next

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 2 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group