bmwkraftur.is https://www.bmwkraftur.is/spjall/ |
|
700 þúsund! https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=13&t=14969 |
Page 1 of 2 |
Author: | Steini B [ Wed 12. Apr 2006 00:30 ] |
Post subject: | 700 þúsund! |
Ég ættla að fá mér annan BMW á næstunni, og ég vil hellst hafa úrvalið sem mest ![]() Svo ef þið eigið flottan BMW á 700 þúsund eða lægra, endilega bjóða mér!!! ![]() Kominn á bíl! ![]() |
Author: | Benzari [ Wed 12. Apr 2006 00:35 ] |
Post subject: | |
Helgartilboðið endalausa fer að renna út . . . |
Author: | mattiorn [ Wed 12. Apr 2006 00:36 ] |
Post subject: | |
Langar þér í blæju? ![]() |
Author: | arnibjorn [ Wed 12. Apr 2006 00:39 ] |
Post subject: | |
Mátt kaupa minn ![]() |
Author: | Steini B [ Wed 12. Apr 2006 01:06 ] |
Post subject: | |
arnibjorn wrote: Mátt kaupa minn
![]() ![]() |
Author: | Aron Andrew [ Wed 12. Apr 2006 01:50 ] |
Post subject: | |
arnibjorn wrote: Mátt kaupa minn
![]() Ekki ætlaru að selja strax?!? |
Author: | Lindemann [ Wed 12. Apr 2006 02:23 ] |
Post subject: | |
Aron Andrew wrote: arnibjorn wrote: Mátt kaupa minn ![]() Ekki ætlaru að selja strax?!? heyrir einhver hérna.....................................DJÓK! ![]() Ef ekki, þá er maðurinn eitthvað verri ![]() |
Author: | Steini B [ Wed 12. Apr 2006 15:50 ] |
Post subject: | |
Það væri frábært að geta keipt einhvern á eftir svo ég þurfi ekki að fara á toyotu flaki austur í kvöld... ![]() |
Author: | Einarsss [ Wed 12. Apr 2006 16:00 ] |
Post subject: | |
viltu ekki bjóða í minn ? í PM |
Author: | Djofullinn [ Wed 12. Apr 2006 16:19 ] |
Post subject: | |
Einars bíll er gull, mæli með honum og mínum bíl ![]() |
Author: | ktm_bergur [ Thu 13. Apr 2006 14:31 ] |
Post subject: | |
Er með 1994 BMW 316i handa þér Keyrður 140, mjög vel með farinn.. Einhver áhugi? Færð hann á góðum díl ![]() |
Author: | BrynjarÖgm [ Fri 14. Apr 2006 12:10 ] |
Post subject: | |
að bjóða þorsteini 316 er eins og að bjóða grænmetisætu nautasteik ![]() |
Author: | Schulii [ Fri 14. Apr 2006 12:48 ] |
Post subject: | |
BrynjarÖgm wrote: að bjóða þorsteini 316 er eins og að bjóða grænmetisætu nautasteik
![]() Góð samlíking en ég myndi segja að það væri eins og að bjóða kjötætu grænmetissteik ![]() |
Author: | Alpina [ Sat 15. Apr 2006 10:35 ] |
Post subject: | Re: 700 þúsund! |
Dr. Zoidberg wrote: Ég ættla að fá mér annan BMW á næstunni, og ég vil hellst hafa úrvalið sem mest
![]() Svo ef þið eigið flottan BMW á 700 þúsund eða lægra, endilega bjóða mér!!! ![]() Er það eina markmiðið hjá þér að eignast,,, einhvern,, BMW fyrir 700.000 væri ekki nær að þrengja þetta við eitthvað raunhæft m.v fræðilegt verðmæti bils. t.d. E36 E34 E32 eða jafnvel ...dýrann E30 |
Author: | Steini B [ Sat 15. Apr 2006 11:23 ] |
Post subject: | Re: 700 þúsund! |
Alpina wrote: Dr. Zoidberg wrote: Ég ættla að fá mér annan BMW á næstunni, og ég vil hellst hafa úrvalið sem mest ![]() Svo ef þið eigið flottan BMW á 700 þúsund eða lægra, endilega bjóða mér!!! ![]() Er það eina markmiðið hjá þér að eignast,,, einhvern,, BMW fyrir 700.000 væri ekki nær að þrengja þetta við eitthvað raunhæft m.v fræðilegt verðmæti bils. t.d. E36 E34 E32 eða jafnvel ...dýrann E30 Tja... Ég er alveg til í að skoða alla BMWa svo lengi sem þeir eru 2,5L + Alltaf gaman að prufa eitthvað nýtt... Annars er ég mest fyrir E30 ![]() |
Page 1 of 2 | All times are UTC |
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group https://www.phpbb.com/ |