bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Fri 02. May 2025 19:51

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 17 posts ]  Go to page 1, 2  Next
Author Message
 Post subject: Vantar E36
PostPosted: Mon 20. Feb 2006 13:31 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Wed 03. Aug 2005 18:16
Posts: 16512
Location: Rvk city
Sælir,

Ég er að leita að E36 og vélarstærð og aldur skiptir ekki máli.
Eina sem skiptir máli að hann sé ekki ekinn meira en 200 þúsund :P
Endilega ef þið eruð með bíl til sölu eða vitið um einhvern svariði hér eða sendið mér PM :)

Árni

_________________
Enginn bíll!


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 20. Feb 2006 19:19 
Offline
Rallýbílstjóri
User avatar

Joined: Sun 08. Jun 2003 03:11
Posts: 1494
Location: Reykjavík
Bíddu varstu ekki að fá þer e30??

_________________
Jónki
325i ´90 e30 M-techII
320i ´84 e30 Seldur
Vantar þig viðgerð á bílnum S:697-9021
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 20. Feb 2006 19:20 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Wed 03. Aug 2005 18:16
Posts: 16512
Location: Rvk city
Jónki 320i ´84 wrote:
Bíddu varstu ekki að fá þer e30??


Mikið rétt... þetta er ekki fyrir mig :)

_________________
Enginn bíll!


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 20. Feb 2006 19:24 
Offline
Rallýbílstjóri
User avatar

Joined: Sun 08. Jun 2003 03:11
Posts: 1494
Location: Reykjavík
arnibjorn wrote:
Jónki 320i ´84 wrote:
Bíddu varstu ekki að fá þer e30??


Mikið rétt... þetta er ekki fyrir mig :)


Oky skil þig :wink:

_________________
Jónki
325i ´90 e30 M-techII
320i ´84 e30 Seldur
Vantar þig viðgerð á bílnum S:697-9021
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 20. Feb 2006 19:27 
Offline
Meðlimur Meðlimur
User avatar

Joined: Sun 01. Sep 2002 20:44
Posts: 10602
Location: Reykjavik
http://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?t=13475

Er þetta ekki málið????

Fínn bíll.. var það allavega þegar ég átti hann

http://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtop ... 49&start=0

_________________
Sæmi

E24 645csi, E23 745i E28 M5, E34 525ix, 518g, 525tds, M5T, E53 4.6is,


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 20. Feb 2006 19:39 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Wed 03. Aug 2005 18:16
Posts: 16512
Location: Rvk city
saemi wrote:
http://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?t=13475

Er þetta ekki málið????

Fínn bíll.. var það allavega þegar ég átti hann

http://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtop ... 49&start=0


Jú þessi kemur vel til greina.. finnst þetta bara svolítið hátt verð fyrir bíl keyrðar 180 þúsund og þetta "bilaður einhver sensor i honum þanni hann kemst ekki upp á snuning"
Annars er þetta ofboðslega fallegur bíll!

_________________
Enginn bíll!


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 20. Feb 2006 20:22 
Offline
Rallýbílstjóri
User avatar

Joined: Fri 17. Oct 2003 18:54
Posts: 1344
Location: myrk og mannaskít
:roll:

_________________
00 E39 540 M-tech (seldur)
94 E36 M3 Cabrio (seldur)


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 20. Feb 2006 20:25 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Wed 03. Aug 2005 18:16
Posts: 16512
Location: Rvk city
///Matti wrote:
:roll:


hehe hvað á þetta að þýða? :lol:

_________________
Enginn bíll!


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 20. Feb 2006 20:28 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Fri 04. Nov 2005 13:10
Posts: 3836
Location: Vík í Mýrdal
Allt er til sölu fyrir rétt verð... 8)


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 20. Feb 2006 22:04 
Offline
Rallýbílstjóri
User avatar

Joined: Fri 17. Oct 2003 18:54
Posts: 1344
Location: myrk og mannaskít
Quote:
hehe hvað á þetta að þýða?

Bara minna á minn :wink:

_________________
00 E39 540 M-tech (seldur)
94 E36 M3 Cabrio (seldur)


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 20. Feb 2006 22:06 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Wed 03. Aug 2005 18:16
Posts: 16512
Location: Rvk city
///Matti wrote:
Quote:
hehe hvað á þetta að þýða?

Bara minna á minn :wink:


hehe way too dýr.. way too flottur :drool:

_________________
Enginn bíll!


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 27. Feb 2006 14:43 
Offline
Búðarkerrubílstjóri

Joined: Mon 27. Feb 2006 14:39
Posts: 4
Er með BMW 316i nýskráðan í ágúst 1995 en samt 96 módeltýpa sem þýðir að hann er með 96 týpu búnaði (2x airbag og ABS t.a.m.). Svartur, ekinn 198þús, topplúga, sportsæti, CD, fjarst læsingar ofl. Fæst á góðu verði.


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 02. Mar 2006 23:34 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Fri 04. Nov 2005 13:10
Posts: 3836
Location: Vík í Mýrdal
Minn er til sölu! :D

http://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?t=14267


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 03. Mar 2006 10:41 
Offline
Kassabílstjóri

Joined: Sat 04. Jan 2003 00:24
Posts: 217
Location: reykjavík
saemi wrote:
http://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?t=13475

Er þetta ekki málið????

Fínn bíll.. var það allavega þegar ég átti hann

http://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtop ... 49&start=0


það er vist stíflað bara pústið á honum sagði tb mer þegar hann var þar i vikunni :) þanni það er ekki eins slæmt og eg hélt

_________________
Toyota MR-2 MY00
Toyota corolla GTI MY88
Toyota Yaris T-sport MY01
Ford Mustang GT MY06
Volvo S40 T5 MY06
Kawasaki KX250MY01
og einhvað meira dót


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: bmw 320
PostPosted: Fri 03. Mar 2006 12:45 
Offline
Búðarkerrubílstjóri

Joined: Fri 20. Jan 2006 01:25
Posts: 73
er með bmw 320 i , árg 92 keyrður 164xxx blár á litinn með topplúgu, er samt að fara skipta um kúplingu og startara, þá er hann tilbúinn í sölu..


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 17 posts ]  Go to page 1, 2  Next

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 2 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group