bmwkraftur.is https://www.bmwkraftur.is/spjall/ |
|
Vantar E46 í skiptum fyrir Toyotu https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=13&t=14258 |
Page 1 of 1 |
Author: | arnibjorn [ Wed 01. Mar 2006 20:15 ] |
Post subject: | Vantar E46 í skiptum fyrir Toyotu |
Sælir drengir, Jæja mamma er komin með leið á Toyotu-inni sinni og ég er að segja henni að skoða bmw og henni líst svona þrusuvel á E46. Þannig að ég er með Toyotu corollu 1999, keyrð 90 þúsund og MJÖG vel með farin. Alltaf fengið toppþjónustu og búin að vera í eigu móður minnar síðastliðin 5 ár. Hún er silfruð að lit og er 4 dyra, ekki þessi skottlausa týpa heldur er með skotti. Ef þið eruð með E46 til sölu og mynduð skoða að taka Toyotuna uppí látið mig vita með Ep. Verðið á Toyotunni er eitthvað í kringum 700 þúsund íslenskar krónur. Árni Björn |
Page 1 of 1 | All times are UTC |
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group https://www.phpbb.com/ |