bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Fri 02. May 2025 09:36

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 1 post ] 
Author Message
PostPosted: Wed 01. Mar 2006 20:15 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Wed 03. Aug 2005 18:16
Posts: 16512
Location: Rvk city
Sælir drengir,

Jæja mamma er komin með leið á Toyotu-inni sinni og ég er að segja henni að skoða bmw og henni líst svona þrusuvel á E46.
Þannig að ég er með Toyotu corollu 1999, keyrð 90 þúsund og MJÖG vel með farin. Alltaf fengið toppþjónustu og búin að vera í eigu móður minnar síðastliðin 5 ár. Hún er silfruð að lit og er 4 dyra, ekki þessi skottlausa týpa heldur er með skotti.

Ef þið eruð með E46 til sölu og mynduð skoða að taka Toyotuna uppí látið mig vita með Ep. Verðið á Toyotunni er eitthvað í kringum 700 þúsund íslenskar krónur.

Árni Björn

_________________
Enginn bíll!


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 1 post ] 

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 4 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group