Sælir drengir,
Jæja mamma er komin með leið á Toyotu-inni sinni og ég er að segja henni að skoða bmw og henni líst svona þrusuvel á E46.
Þannig að ég er með Toyotu corollu 1999, keyrð 90 þúsund og MJÖG vel með farin. Alltaf fengið toppþjónustu og búin að vera í eigu móður minnar síðastliðin 5 ár. Hún er silfruð að lit og er 4 dyra, ekki þessi skottlausa týpa heldur er með skotti.
Ef þið eruð með E46 til sölu og mynduð skoða að taka Toyotuna uppí látið mig vita með Ep. Verðið á Toyotunni er eitthvað í kringum 700 þúsund íslenskar krónur.
Árni Björn
_________________ Enginn bíll!
|