bmwkraftur.is
https://www.bmwkraftur.is/spjall/

Vantar E36
https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=13&t=14054
Page 1 of 2

Author:  arnibjorn [ Mon 20. Feb 2006 13:31 ]
Post subject:  Vantar E36

Sælir,

Ég er að leita að E36 og vélarstærð og aldur skiptir ekki máli.
Eina sem skiptir máli að hann sé ekki ekinn meira en 200 þúsund :P
Endilega ef þið eruð með bíl til sölu eða vitið um einhvern svariði hér eða sendið mér PM :)

Árni

Author:  Jónki 320i ´84 [ Mon 20. Feb 2006 19:19 ]
Post subject: 

Bíddu varstu ekki að fá þer e30??

Author:  arnibjorn [ Mon 20. Feb 2006 19:20 ]
Post subject: 

Jónki 320i ´84 wrote:
Bíddu varstu ekki að fá þer e30??


Mikið rétt... þetta er ekki fyrir mig :)

Author:  Jónki 320i ´84 [ Mon 20. Feb 2006 19:24 ]
Post subject: 

arnibjorn wrote:
Jónki 320i ´84 wrote:
Bíddu varstu ekki að fá þer e30??


Mikið rétt... þetta er ekki fyrir mig :)


Oky skil þig :wink:

Author:  saemi [ Mon 20. Feb 2006 19:27 ]
Post subject: 

http://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?t=13475

Er þetta ekki málið????

Fínn bíll.. var það allavega þegar ég átti hann

http://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtop ... 49&start=0

Author:  arnibjorn [ Mon 20. Feb 2006 19:39 ]
Post subject: 

saemi wrote:
http://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?t=13475

Er þetta ekki málið????

Fínn bíll.. var það allavega þegar ég átti hann

http://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtop ... 49&start=0


Jú þessi kemur vel til greina.. finnst þetta bara svolítið hátt verð fyrir bíl keyrðar 180 þúsund og þetta "bilaður einhver sensor i honum þanni hann kemst ekki upp á snuning"
Annars er þetta ofboðslega fallegur bíll!

Author:  ///Matti [ Mon 20. Feb 2006 20:22 ]
Post subject: 

:roll:

Author:  arnibjorn [ Mon 20. Feb 2006 20:25 ]
Post subject: 

///Matti wrote:
:roll:


hehe hvað á þetta að þýða? :lol:

Author:  Steini B [ Mon 20. Feb 2006 20:28 ]
Post subject: 

Allt er til sölu fyrir rétt verð... 8)

Author:  ///Matti [ Mon 20. Feb 2006 22:04 ]
Post subject: 

Quote:
hehe hvað á þetta að þýða?

Bara minna á minn :wink:

Author:  arnibjorn [ Mon 20. Feb 2006 22:06 ]
Post subject: 

///Matti wrote:
Quote:
hehe hvað á þetta að þýða?

Bara minna á minn :wink:


hehe way too dýr.. way too flottur :drool:

Author:  THT [ Mon 27. Feb 2006 14:43 ]
Post subject: 

Er með BMW 316i nýskráðan í ágúst 1995 en samt 96 módeltýpa sem þýðir að hann er með 96 týpu búnaði (2x airbag og ABS t.a.m.). Svartur, ekinn 198þús, topplúga, sportsæti, CD, fjarst læsingar ofl. Fæst á góðu verði.

Author:  Steini B [ Thu 02. Mar 2006 23:34 ]
Post subject: 

Minn er til sölu! :D

http://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?t=14267

Author:  LALLI twincam [ Fri 03. Mar 2006 10:41 ]
Post subject: 

saemi wrote:
http://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?t=13475

Er þetta ekki málið????

Fínn bíll.. var það allavega þegar ég átti hann

http://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtop ... 49&start=0


það er vist stíflað bara pústið á honum sagði tb mer þegar hann var þar i vikunni :) þanni það er ekki eins slæmt og eg hélt

Author:  -AndrY- [ Fri 03. Mar 2006 12:45 ]
Post subject:  bmw 320

er með bmw 320 i , árg 92 keyrður 164xxx blár á litinn með topplúgu, er samt að fara skipta um kúplingu og startara, þá er hann tilbúinn í sölu..

Page 1 of 2 All times are UTC
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group
https://www.phpbb.com/