bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Fri 02. May 2025 19:51

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 10 posts ] 
Author Message
 Post subject: E39 M5
PostPosted: Wed 01. Feb 2006 09:41 
Offline
Búðarkerrubílstjóri

Joined: Tue 24. Jan 2006 08:52
Posts: 39
Location: Reykjavik
Hvað myndi slíkt tæki kosta cirka hingað kominn og tilbúinn á götuna frá Þýskalandi? Ég hef mikinn áhuga á því að eignast svona bíl, en budgetið er ekki sky-high. :oops: Vitiði cirka verðbilið á svona bíl og hvaða árgerð hann yrði? :wink:

_________________
VW Golf MkV ´07
Ford Mustang GT 4.6 ´06
BMW X3 3.0 ´06 18" (seldur)
Golf GTI MkV ´05 (seldur)
Golf 1.6 MkV ´04 (seldur)
BMW 523i e39 (seldur)


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 01. Feb 2006 10:12 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Wed 03. Aug 2005 18:16
Posts: 16512
Location: Rvk city
Samkvæmt mobile.de þá er 99 árgerð svona í kringum 23 þúsund evrur og alveg uppí 30 þúsund en ef þú slærð 23þús inní reiknivélina ( www.bmwkraftur.is/innflutningur ) Þá er það 3,2 og svo þarftu náttla að bæta við einhverju fyrir þjónustuna :P
Þetta hjálpar þér kannski eitthvað.. svo er örugglega hægt að finna ódýrari bíl og léttilega hægt að finna miklu dýrari :)

_________________
Enginn bíll!


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: E39 M5
PostPosted: Wed 01. Feb 2006 10:12 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 01. Sep 2002 22:50
Posts: 15128
Location: Spenge, DE
GTI-gutti wrote:
Hvað myndi slíkt tæki kosta cirka hingað kominn og tilbúinn á götuna frá Þýskalandi? Ég hef mikinn áhuga á því að eignast svona bíl, en budgetið er ekki sky-high. :oops: Vitiði cirka verðbilið á svona bíl og hvaða árgerð hann yrði? :wink:


Hefðir átt að nota leitina,
Hefðir fundið nafnið hans Smára og símanúmer,
best er að hringja í hann bara beint

_________________
With great challenges comes great engineering.
Gunnar Reynisson
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 01. Feb 2006 10:13 
Offline
Rallýbílstjóri

Joined: Wed 13. Apr 2005 18:27
Posts: 1452
Þú þarft að gera líka ráð fyrir viðgerðum og öðrum viðhaldskostnaði sem er ekkert lítill. Spáðu frekar í bmw 540 ef þú hefur ekki ráð á öðru. Mæli með bílnum sem Sæmi er að selja :)


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 01. Feb 2006 10:17 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Mon 21. Jul 2003 20:26
Posts: 15739
Location: Luxembourg
smá ráðlegging......

EF þú hefur ekki fjárhag í þokkalega góðan svona bíl, þá hefur þú ekki fjárhaginn til að reka hann. Hvorki hvað viðhald eða daglegan rekstur. Viðhald á góðum bíl er ekki mikið, en ef þú kaupir "ódýran" svona bíl þá kaupir þú dýrt viðhald.

_________________
Image
E36 M3GTtt


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 01. Feb 2006 10:53 
Offline
Búðarkerrubílstjóri

Joined: Tue 24. Jan 2006 08:52
Posts: 39
Location: Reykjavik
Ok, takk fyrir það drengir. Ég tékka betur á þessu, þetta er bara gamall draumur hjá mér 8) Ég geri mér samt alveg grein fyrir viðhaldi og daglegum rekstri, ég ætla ekki að kaupa bílinn til þess að geyma hann inni í skúr :wink:

_________________
VW Golf MkV ´07
Ford Mustang GT 4.6 ´06
BMW X3 3.0 ´06 18" (seldur)
Golf GTI MkV ´05 (seldur)
Golf 1.6 MkV ´04 (seldur)
BMW 523i e39 (seldur)


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 01. Feb 2006 11:38 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 02. Nov 2003 21:17
Posts: 15941
Location: Reykjavík
Það er nú bara ágætis framboð á þessum bílum hér heima á ágætis verðum.

Fart bendir réttilega á að ódýr bíll getur verið dýr á endanum.

Svo er náttúrulega eins og menn benda á bíllinn hans Sæma sem er á góðum prís og í toppstandi.

_________________
Þórður
'99 M5 SC // '89 M3 S85 // '04 Patrol GR
Image
Alpina wrote:
S85 er vondur mótor þó að hann sé kraftmikill...


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 01. Feb 2006 12:00 
Offline
Meðlimur Meðlimur

Joined: Fri 30. Aug 2002 21:03
Posts: 12187
Location: Uppí rúmi í spandex
Búinn að skoða þessa bíla sem eru til hérna heima? Held að það sé flest allir góðir bílar með góða þjónustusögu :)
Óþarfi að taka áhætta með innflutningi ef þú finnur fullkomlega ásættanlegan bíl hér heima sem þú getur reynsluekið og farið með í söluskoðun. Jafnvel sett þinn bíl upp í :)

_________________
Tony Montana - BBS LM CREW
E36 M3 Coupe Daytona Violet 18" BBS LM

http://www.e30.is


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 01. Feb 2006 12:44 
Offline
Búðarkerrubílstjóri

Joined: Tue 24. Jan 2006 08:52
Posts: 39
Location: Reykjavik
Quote:
Búinn að skoða þessa bíla sem eru til hérna heima? Held að það sé flest allir góðir bílar með góða þjónustusögu

Ég hef reyndar ekki tékkað á þessum bílum sem eru til hérna heima. Þetta er bara hugmynd sem mig langar til þess að endi með kaupum á M5. Vildi bara sjá hvað þið hefðuð um þetta að segja 8)

_________________
VW Golf MkV ´07
Ford Mustang GT 4.6 ´06
BMW X3 3.0 ´06 18" (seldur)
Golf GTI MkV ´05 (seldur)
Golf 1.6 MkV ´04 (seldur)
BMW 523i e39 (seldur)


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 01. Feb 2006 16:31 
Offline
Go-kartbílstjóri

Joined: Thu 30. Dec 2004 14:16
Posts: 429
Bílasala reykjavíkur er með einhverja 2 bíla ef ekki 3 inni hjá sér held ég, Fyrir utan m roadsterinn hans fart :) Ættir kannski að kíkja þangað í heimsókn.


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 10 posts ] 

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 2 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group