bmwkraftur.is https://www.bmwkraftur.is/spjall/ |
|
Hef kaupanda að E36, 4dyra sjálfskiptum https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=13&t=13524 |
Page 1 of 2 |
Author: | bimmer [ Thu 19. Jan 2006 00:52 ] |
Post subject: | Hef kaupanda að E36, 4dyra sjálfskiptum |
Eins og topicið segir þá hef ég kaupanda að E36. Hann þarf að vera sjálfskiptur og 4 dyra. Keyrsla helst undir 150.000 km (ekki heilagt). Þetta verður frúarbíll þannig að lækkaðir bílar eða bílar með loud pústi, flottum felgum og low profile dekkjum, etc. etc. koma ekki til greina. Sendið PM ef þið eruð með bíl sem kemur til greina. |
Author: | jontom [ Thu 19. Jan 2006 01:45 ] |
Post subject: | 318 ´96 |
Grun metallic . 4 dyra. Sjálfskiptur. Heilsársdekk á álfelgum .Lítur vel út. Kveðja Tommi s:840 2144 |
Author: | Jónki 320i ´84 [ Thu 19. Jan 2006 15:58 ] |
Post subject: | |
328i bíllinn hans JSS ![]() |
Author: | arnibjorn [ Thu 19. Jan 2006 16:11 ] |
Post subject: | |
Jónki 320i ´84 wrote: 328i bíllinn hans JSS
![]() Eiginlega ekkert annað sem að kemur til greina ![]() |
Author: | hlynurst [ Thu 19. Jan 2006 16:16 ] |
Post subject: | Re: Hef kaupanda að E36, 4dyra sjálfskiptum |
bimmer wrote: Þetta verður frúarbíll þannig að lækkaðir bílar eða bílar með loud pústi, flottum felgum og low profile dekkjum, etc. etc. koma ekki til greina.
Lækkaður... CHECK! Flottar felgur... CHECK! Low profile dekk... CHECK! Loud púst... CHECK! ![]() |
Author: | arnibjorn [ Thu 19. Jan 2006 16:35 ] |
Post subject: | Re: Hef kaupanda að E36, 4dyra sjálfskiptum |
hlynurst wrote: bimmer wrote: Þetta verður frúarbíll þannig að lækkaðir bílar eða bílar með loud pústi, flottum felgum og low profile dekkjum, etc. etc. koma ekki til greina. Lækkaður... CHECK! Flottar felgur... CHECK! Low profile dekk... CHECK! Loud púst... CHECK! ![]() Sjálfskiptur... CHECK! 4 dyra.. CHECK! Ekinn undir 150 þúsund.. CHECK.. Ekkert mál að redda hinu... ![]() |
Author: | hlynurst [ Thu 19. Jan 2006 16:46 ] |
Post subject: | |
Gaur! Þá væri hann örugglega búinn að hafa samband við Jóhann. |
Author: | arnibjorn [ Thu 19. Jan 2006 16:52 ] |
Post subject: | |
okey... |
Author: | HPH [ Thu 19. Jan 2006 17:39 ] |
Post subject: | |
OT en akkuru má hann ekki vara á flottum felgum ![]() |
Author: | Jónki 320i ´84 [ Thu 19. Jan 2006 18:19 ] |
Post subject: | Re: Hef kaupanda að E36, 4dyra sjálfskiptum |
hlynurst wrote: bimmer wrote: Þetta verður frúarbíll þannig að lækkaðir bílar eða bílar með loud pústi, flottum felgum og low profile dekkjum, etc. etc. koma ekki til greina. Lækkaður... CHECK! Flottar felgur... CHECK! Low profile dekk... CHECK! Loud púst... CHECK! ![]() Ég las auglýsinguna greinilega ekki nógu vel ![]() en aftur á móti er lítið mál að redda þessum smáhlutum ![]() |
Author: | Djofullinn [ Thu 19. Jan 2006 18:20 ] |
Post subject: | Re: Hef kaupanda að E36, 4dyra sjálfskiptum |
Jónki 320i ´84 wrote: hlynurst wrote: bimmer wrote: Þetta verður frúarbíll þannig að lækkaðir bílar eða bílar með loud pústi, flottum felgum og low profile dekkjum, etc. etc. koma ekki til greina. Lækkaður... CHECK! Flottar felgur... CHECK! Low profile dekk... CHECK! Loud púst... CHECK! ![]() Ég las auglýsinguna greinilega ekki nógu vel ![]() en aftur á móti er lítið mál að redda þessum smáhlutum ![]() ![]() |
Author: | bimmer [ Thu 19. Jan 2006 22:10 ] |
Post subject: | |
HPH wrote: OT en akkuru má hann ekki vara á flottum felgum
![]() Ok, hefði mátt orða þetta betur. Það sem ég á við er að ekki er borgað fyrir flottar/dýrar felgur ![]() Ef bíll er með ódýrum flottum felgum þá er það ok. |
Author: | Kristjan [ Thu 19. Jan 2006 23:25 ] |
Post subject: | |
Konur + kantsteinar = ![]() Eða hvað? |
Author: | bimmer [ Fri 20. Jan 2006 00:20 ] |
Post subject: | |
Kristjan wrote: Konur + kantsteinar =
![]() Eða hvað? Frekar að konur eru ekki með sama felgu fetish og karlar. |
Author: | gunnar [ Fri 20. Jan 2006 09:07 ] |
Post subject: | |
bimmer wrote: Kristjan wrote: Konur + kantsteinar = ![]() Eða hvað? Frekar að konur eru ekki með sama felgu fetish og karlar. Yeah sure.... Hélt kerlingin um eistun á þér meðan þú skrifaðir þetta ? ![]() ![]() ![]() Allt í góðu ![]() |
Page 1 of 2 | All times are UTC |
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group https://www.phpbb.com/ |