bmwkraftur.is
https://www.bmwkraftur.is/spjall/

vel farinn e21, e30 eða e34 ??
https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=13&t=1347
Page 1 of 1

Author:  Gunni [ Sun 27. Apr 2003 23:53 ]
Post subject:  vel farinn e21, e30 eða e34 ??

Veit einhver um góðan og vel farinn e21, e30 eða e34 sem er til sölu ?? endilega látið mig vita ef þið lumið á einhverju :)

Author:  arnib [ Mon 28. Apr 2003 01:09 ]
Post subject: 

E21, E30 eða E34. Það er býsna stórt range :)
Ertu að spá í fyrir sjálfan þig ? :shock:

Author:  Gunni [ Mon 28. Apr 2003 08:42 ]
Post subject: 

já en þeir koma allir til greina þannig að það væri soldið súrt að biðja bara um t.d. e30 en svo væri gott eintak af e34 til sölu en enginn segði frá því útaf því að það var ekki beðið um það ?!

Author:  Haffi [ Mon 28. Apr 2003 08:43 ]
Post subject: 

ég veit um gott eintak af E36 :) (minn)

Author:  Hrannar [ Tue 29. Apr 2003 19:59 ]
Post subject:  318i E-30

Mjög góður 318i e-30 ´89 4d. með topplúgu ek.130 þ.km 3 eigendur.
klassabíll uppl. s:898-6859 eða hbk@isl.is

Author:  Gunni [ Sun 04. May 2003 17:17 ]
Post subject: 

veit enginn um neitt góðgæti ??

Author:  saemi [ Sun 04. May 2003 18:56 ]
Post subject: 

Ég verð með mjög góðan E-28 518i til sölu rétt bráðum. Á eftir að dytta aðeins að honum og fá á hann fulla skoðun.

1 eigandi frá upphafi, dökkgrásanseraður, ekkert króm (shadowline), rafmagn í framrúðum, 5 gíra, ryðlaus (Akureyrarbíll), ódældaður.

Ég mun selja hann á svona 150.000.- stgr. Þetta er algjör moli að mínu mati...

Sæmi

Author:  Ravis [ Mon 05. May 2003 03:22 ]
Post subject: 

Hefðiru kannski áhuga á 318is e30 1991 upp í þinn og auðvita eitthvað á milli :P ?? Er með 2 myndir af honum hjá mér ef þér langar að tjékka eihvað á þessu.

kv. Siggi

Author:  Gunni [ Mon 05. May 2003 09:24 ]
Post subject: 

það má nú alltaf skoða það. sendi þér e-mail þar sem PM er bilað!

Author:  Raggi M5 [ Thu 08. May 2003 15:52 ]
Post subject: 

Gunni wrote:
veit enginn um neitt góðgæti ??


Jújú ég veit um einn helvíti góðan ///M5 :roll: :wink:

Page 1 of 1 All times are UTC
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group
https://www.phpbb.com/