bmwkraftur.is
https://www.bmwkraftur.is/spjall/

x
https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=13&t=12767
Page 1 of 2

Author:  IceDev [ Sat 03. Dec 2005 16:47 ]
Post subject:  x

Búinn að kaupa bíl

Author:  HelgiFagri [ Tue 06. Dec 2005 23:02 ]
Post subject: 

hvernig hljómar 540i touring :?:

Author:  IceDev [ Tue 06. Dec 2005 23:22 ]
Post subject: 

Frekar afalegt fyrir minn smekk, enda er ég nú einungis 19 ára piltur sem er laus og liðugur

Author:  gstuning [ Wed 07. Dec 2005 00:01 ]
Post subject: 

IceDev wrote:
Frekar afalegt fyrir minn smekk, enda er ég nú einungis 19 ára piltur sem er laus og liðugur


Það er ekkert afalegt við 540i Touring,
með réttum felgum verður E39 Touring da shizznas.

Author:  IceDev [ Wed 07. Dec 2005 00:11 ]
Post subject: 

Bara óþarflega mikið pláss og ekki eins fagur og sedan

Author:  basten [ Wed 07. Dec 2005 15:24 ]
Post subject: 

Fékkstu ep frá mér? :wink:

Author:  jens [ Thu 08. Dec 2005 21:12 ]
Post subject: 

Það er Z3 bíll upp á Akranesi sem er fáránlega fallegur með hardtopp og blæju sem hefur verið sett innan við 10 sinnum upp, bíllinn er brúnsans 2 lítra '00 módel og ekinn innan við 30 þús. En ég held að það sé sett um 2 milljónir á hann. Þessi bíll er ekki á sölu en strákurinn var að segja mér að hann ætli að fara að selja.

Author:  IceDev [ Thu 08. Dec 2005 22:24 ]
Post subject: 

Hef séð hann og hann er ekki alveg minn tebolli, er sterklega að íhuga innflutning á skemmtilegu tæki

Author:  fart [ Fri 09. Dec 2005 08:45 ]
Post subject: 

IceDev wrote:
Hef séð hann og hann er ekki alveg minn tebolli, er sterklega að íhuga innflutning á skemmtilegu tæki


Veit ekki hvort þú sást PM-ið frá mér, en ég er með skemmtilegt leiktæki til sölu.

Author:  IceDev [ Fri 09. Dec 2005 11:47 ]
Post subject: 

Fékk það, bara fullmikið fyrir mig

Author:  zazou [ Fri 09. Dec 2005 12:05 ]
Post subject: 

IceDev wrote:
Fékk það, bara fullmikið fyrir mig

Þú lifir bara einu sinni :wink:

Author:  IceDev [ Fri 09. Dec 2005 12:10 ]
Post subject: 

Satt, en ég kýs frekar að geta borgað það sem ég kaupi.....svona er ég nú óíslenskur :P

Author:  Stefan325i [ Sun 11. Dec 2005 01:37 ]
Post subject: 

það er einn flottur Z3 í keflavík, ég er persónulega til í að eiga þennan.

http://www.bilasolur.is/Main.asp?SHOW=C ... _ID=160466

Author:  IceDev [ Tue 03. Jan 2006 02:19 ]
Post subject: 

Núna er ég búinn að leita stíft að z3 eða e39.

Eitthvað slakur markaður í þeim efnum en ég er hinsvegar búinn að sjá einn E39 sem mér líst á.

Ég er samt frekar að leita mér að z3 og búinn að skoða flesta þá sem eru á sölum hérna.

Þannig að endilega láta mann vita um einhverja z3 sem eru falir og kannski ekki skráðir á sölu

Með fyrirfram þökkum
Óskar

Author:  Angelic0- [ Tue 03. Jan 2006 03:24 ]
Post subject: 

Stefan325i wrote:
það er einn flottur Z3 í keflavík, ég er persónulega til í að eiga þennan.

http://www.bilasolur.is/Main.asp?SHOW=C ... _ID=160466


Færeyskur strákur sem að á þennan, mjög þéttur og góður bíll...

Búinn að fara með hann einsog gull... prófaði hann, og leist mjög vel á hann...

Hann er víst að reyna að fá sér Z4...

Page 1 of 2 All times are UTC
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group
https://www.phpbb.com/