bmwkraftur.is https://www.bmwkraftur.is/spjall/ |
|
Mig sárvantar bíl https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=13&t=11745 |
Page 1 of 1 |
Author: | Einsii [ Sun 18. Sep 2005 20:02 ] |
Post subject: | Mig sárvantar bíl |
Nýlega seldi ég 535 bílinn minn vegna peningamála, og svo stóð til að kaupa aftur vel þektann E28 bíl. Sem svo þvi miður var seldur rétt áðuren ég náði honum og svo eiðilagður ![]() En hvað um það.. Mig vantar semsagt einhvern góðan RWD fyrir ekki mikinn pening.. kringum 300þús (ekki mikið dírari í bili) Ég er rosalegt E28 fan og er líka hrifinn af E23, Þannig bílar koma helst til greina.. Semsagt bílar sem eru ódýrir vegna aldurs en ekki vegna þess að þeir eru úr sér gengnir. Já bíllinn verður að virka ![]() Ef þið vitið um einhver góðann handa mér( E30, E28, E23, má auðvita vera margt annað einsog E34, E32 osfv. En ég bara efast um að fá almenilegann bíl fyrir lítinn pening í þeim númerum) látið mig þá vita Skoða líka annað en BMW ef um eitthvað ódýrt en GOTT er að ræða. |
Author: | Benzari [ Sun 18. Sep 2005 20:05 ] |
Post subject: | |
Sæmi á nú mjög spennandi eintak af E28, e-ð yfir budgetinu en alveg þess virði (ef hann er tilbúinn ![]() |
Author: | Einsii [ Sun 18. Sep 2005 20:17 ] |
Post subject: | |
Ertu þá að tala um M5 ? Efast ekki um að hann sé vel yfir budgettinu |
Author: | saemi [ Sun 18. Sep 2005 22:04 ] |
Post subject: | |
Hehe, E28 M5 er ekki til sölu nema fyrir kúlu. En ég gæti átt til sölu E28 528i skemmtilega búinn bráðum.... með ýmsum útbúnaði sem er þér kunnuglegur.... ![]() Það má segja að það sé í gangi líffæraflutningur, góðir bílar deyja ekki, þeir bara skipta um skel! ![]() |
Author: | Einsii [ Sun 18. Sep 2005 22:18 ] |
Post subject: | |
saemi wrote: Hehe, E28 M5 er ekki til sölu nema fyrir kúlu.
En ég gæti átt til sölu E28 528i skemmtilega búinn bráðum.... með ýmsum útbúnaði sem er þér kunnuglegur.... ![]() Það má segja að það sé í gangi líffæraflutningur, góðir bílar deyja ekki, þeir bara skipta um skel! ![]() lov jú mann ![]() En seigðu mér annars meira frá þessu!.. hvað ertu að bralla og hvenar helduru að þú klárir brallið ? |
Page 1 of 1 | All times are UTC |
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group https://www.phpbb.com/ |