bmwkraftur.is
https://www.bmwkraftur.is/spjall/

Óska eftir BMW max í kringum 1 millZ
https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=13&t=11345
Page 1 of 1

Author:  Elnino [ Mon 15. Aug 2005 01:05 ]
Post subject:  Óska eftir BMW max í kringum 1 millZ

Eins og titillinn segir þá langar mér í BMW

Eg vill ekki mjög gamlan bíl, ekki mikið ekinn og hann verður að vera beinskiptur.

Eg vill ekki 7 bíla þar sem að þeir eru of dýrir í rekstri fyrir fátækann námsmann :lol: :wink:


hafið samband í einkapósti eða sendið mail á elnino@toppnet.is

takk takk :D

Author:  Angelic0- [ Mon 15. Aug 2005 05:53 ]
Post subject: 

talaðu við einsii á spjallinu, hann er með E34 535i handa þér.. gjööööööööðveikur bíll... ættir að geta fundið söluauglýsinguna hans hérna :)

Author:  Einsii [ Mon 15. Aug 2005 13:24 ]
Post subject: 

Svona til að auðvelda þér leitina
http://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?t=8793
;)

Author:  camaro F1 [ Wed 21. Sep 2005 00:04 ]
Post subject:  BMW 325i árg 1994´ til sölu......

BMW 325i árg. 94´til sölu.
Bíllinn er ljósgrár gullfallegur. beinskpt. topplúga ofl..
ekinn 170.þ.km. er á nýlegum 15" felgum
er til sýnis á bifreiðarsölunni upp á höfða. einnig myndir......
Ásett verð er 790þ enn fæst á aðeins 650þ stgr..
Allar uppl. í síma 8979398 Davíð.

Page 1 of 1 All times are UTC
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group
https://www.phpbb.com/