bmwkraftur.is
https://www.bmwkraftur.is/spjall/

Vantar að kaupa Bmw 320+ -540.
https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=13&t=11024
Page 1 of 1

Author:  Elton [ Sat 09. Jul 2005 06:25 ]
Post subject:  Vantar að kaupa Bmw 320+ -540.

Sælir
Ég er að leita mér að bíl Bmw 320 - 540.

Ég vil ekki bleikan eða gulan :lol: á lit.

Staðgreiðsla yrði frá 1200-1450 þúsund.

Nota bene ég vil ekki fjós sem fjórtán 17 ára gaurar eru búnir að nauðga í pústgreinina.

Með von um góð svör

HBS

Author:  Schnitzerinn [ Sat 09. Jul 2005 10:33 ]
Post subject: 

Það er sérstakur flokkur á spjallinu sem kallast "Vil kaupa - BMW" og þetta á nú heima þar en ekki í "Til Sölu - BMW".

Author:  anger [ Sat 09. Jul 2005 13:20 ]
Post subject: 

ja elton nota þann kork, það mætti halda að þu værir 17 ára gutti bara!

Author:  Elton [ Sat 09. Jul 2005 13:56 ]
Post subject: 

Anger sorry ef þú ert 17. Ég var bara ekki búinn að kanna þennan spjallþráð til hlítar!

Author:  basten [ Sat 09. Jul 2005 16:45 ]
Post subject: 

Þú lætur bara Smára flytja inn fyrir þig einhvern góðan frá Þýzkalandi!!! Færð toppbíl fyrir 1450 þús :king: En þú verður fyrst að ákveða hvernig bíl þú ætlar að fá.

Author:  Angelic0- [ Sat 09. Jul 2005 18:06 ]
Post subject: 

Getur fengið minn 320i fyrir 1200k :)

Það er enginn 17ára búinn að komast með hendurnar í hann :)

Author:  gunnar [ Mon 11. Jul 2005 00:36 ]
Post subject: 

Ég er með E36 320IA 1997 árgerð sem ég ætla að fara að selja, engir 17 ára guttar búnir að eiga hann, lítur mjög vel út og er með nýju fjöðrunarkerfi frá KW.

Sendur mér bara póst ef þú vilt meiri upplýsingar

Author:  KB [ Sat 06. Aug 2005 22:00 ]
Post subject:  Er með 520 e39 handa þér

Er með svartan e39 ´97 módel ekinn 141 á 17" felgum, hann er fánanlegur á réttu verði sett á hann 1350 er til að fara lægra ef ég fæ cash... P. S. enginn 17 ára hefur komið nálagt honum

Page 1 of 1 All times are UTC
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group
https://www.phpbb.com/